Jólasmákökur – Rúsínuhafrakökur
Þessi uppskrift kemur frá henni Sigrúnu á CafeSigrun. Þetta eru alveg ferlega góðar smákökur og ekki skemmir fyrir að það er nánast engin olía og þar með nánast engin fita í þeim (fyrir utan reyndar eggjarauðurnar)!!!! Jólasmákökur nánast án samviskubits? Prófið bara sjálf 🙂 Gerir c.a. 50-70 kökur 2,5 bollar haframjöl …
Gómsæt súpa um jól úr sætum kartöflum
Þessi súpa finnst mér algjört sælgæti. Hún er líka meinholl. Sætu kartöflurnar eru stútfullar af andoxunarefnum og hvítlaukurinn bæði sveppadrepandi og góður gegn kvefpestum sem einnig má segja um engiferinn. 1 msk. ólífuolía 2 laukar 600 gr. sætar kartöflur 2 hvítlauksrif 750 ml. Vatn Ca. 5cm. engiferrót 1 dós kókosmjólk 1 …
Jólakakan hennar Sollu
Ég fann þessa uppskrift hjá henni Sollu inni á vef Himneskrar hollustu – fullt af góðum uppskriftum, kíkið þar við 200 g döðlur*, lagðar í bleyti í 15 mín til að mýkja þær 2 dl agave* 1 dl kókosolía*, látið renna smá heitt vatn á krukkuna til að mýkja hana 3-4 egg …
Heit epli með kanil og salthnetum
Þessi réttur passar vel á eftir þungri kjötmáltíð. En að sjálfsögðu er líka hægt að bera hann fram í saumaklúbbnum og á laugardagseftirmiðdögum 5 epli Kanill Rúsínur Salthnetur 1 dl. spelt eða heilhveiti 1 dl. agave eða hlyn-sýróp 1 dl. smjör Afhýðið og kjarnhreinsið eplin. Skerið í tvennt og sneiðið …
Súkkulaðibitakökur í hollari kantinum :)
Systir mín var að dunda sér við að breyta uppáhalds jólasmákökum okkur systkinanna yfir í hollari áherslur og ég get ekki beðið eftir að prófa 1/2 bolli smjör (ca. 100 g) 3/4 bolli Agave-sýróp (eða eitthvað annað sýróp) 1/4 bolli Xylitol 1 stk. egg 1 bolli heilhveiti 1/2 bolli spelt …
Heitt salat með hátíðarréttinum
Ég mæli með þessu salati með lambakjöti og ljósu fuglakjöti. 500 gr. kokteiltómatar 300 gr. spínat 100 gr. svartar ólífur 100 gr. feta ostur 50 gr. sólþurrkaðir tómatar ½ dl. ólífuolía ½ dl. sítónusafi Sjávarsalt Provance krydd Furuhnetur Skerið tómatana í tvennt. Léttsteikið og mýkið tómatana og spínatið á pönnu …
Cashewhneturjómi
Engin ástæða að sleppa ,,rjómanum” þrátt fyrir mjólkuróþol. Fékk þessa uppskrift hjá henni Sigrúnu á CafeSigrun. Þessi rjómi er sniðugur fyrir þá sem þola ekki mjólkurvörur eða soyarjóma en vilja samt gera vel við sig t.d. á tyllidögum. Þetta er mjög hollur rjómi þar sem cashewhnetur innihalda minni fitu en aðrar hnetur. …
Jólaís – mjólkur, sykur og eggjalaus
2 dl möndlur eða aðrar hnetur 3 dl soya, möndlu eða hrísgrjónamjólk 3 dl soyarjómi 15-20 döðlur 2 stórir bananar 2 soyabella með hnetum 1 tesk. vanilla Malið möndlurnar í matvinnsluvél og setjið svo döðlurnar útí og maukið saman. Bætið í mjólkinni og rjómanum og þeytið vel saman. Bætið því …
Möndlufylltar döðlur
Inga sendi okkur þessa skemmtilegu og ofureinföldu uppskrift af jólakonfekti. Það er ekki seinna vænna en að fara að huga að skemmtilegum og hollum uppskriftum fyrir jólin og vil ég hvetja ykkur til að senda okkur uppskriftir, ef þið lumið á einhverjum slíkum. 15 döðlur (lífrænar) 15 möndlur (lífrænar) Notið …
Carob-döðlubitakökur
Fólk hefur verið að senda okkur fyrirspurnir um glúteinlausar uppskriftir og þá sérstaklega fyrir jólabaksturinn. Gef ykkur hérna uppskrift frá henni Sigrúnu en hún heldur úti uppskriftarvef á slóðinni CafeSigurn. Sigrún er nú búin að bæta við sérstökum flokki hjá sér sem er fyrir glúteinlausar uppskriftir. Kíkið endilega á það. Það …