MataræðiÝmis ráð

Svört hindber

Nýleg rannsókn sem gerð var af rannsóknarteymi frá ríkisháskólanum í Ohio, gefur til kynna að máttur svartra hindberja sé mikill og geti þau hjálpað í baráttunni við krabbamein í vélinda og ristli. Niðurstöðurnar voru birtar á alþjóðlegum fundi The American Chemical Society í mars síðastliðnum. Prófessor Cary Stoner, Ph.D., leiddi …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Súrt og basískt mataræði

Eins og ég sagði frá í greininni um sýrustig líkamans þurfum við að neyta um 80% basískrar fæðu og um 20% súrrar fæðu til að endurheimta eða viðhalda eðlilegu sýrustigi líkamans. Þegar þetta jafnvægi er fyrir hendi er viðnámsþróttur líkamans miklu meiri gegn sjúkdómum og pestum. Hér að neðan má finna töflu um …

READ MORE →
Sprungur á bak við eyru
MataræðiÝmis ráð

Sprungur á bak við eyru

Sprungur á bak við eyrun er merki um sinkskort. Borðið mikið af graskersfræjum, sesamfræjum, hnetum, sjávarfangi og tofu.

READ MORE →
Mikill eyrnamergur
MataræðiÝmis ráð

Mikill eyrnamergur

Mikill eyrnamergur er merki um skort á lífsnauðsynlegum fitusýrum. Taktu inn góðar olíur, eins og hörfræolíu, kvöldvorrósarolíu eða einhvers konar omega 3 olíu. Dragðu úr neyslu á mjólkurafurðum.

READ MORE →
Lús og náttúruleg ráð við henni
MataræðiÝmis ráð

Lús og náttúruleg ráð við henni

Lúsin fer ekki í manngreinarálit, allir geta smitast. Á hverju ári koma upp lúsafaraldrar. Höfuðlúsin smitast aðallega við það að höfuð snertast nógu lengi til þess að lúsin komist á milli. Skipst er á höfuðfötum, hárburstum, koddum eða öðru slíku. Lús getur lifað utan líkamans í allt að 20 klukkustundir, …

READ MORE →
Blóðleysi
FæðubótarefniMataræði

Blóðleysi

Við fengum fyrirspurn frá Hildi um hvaða ráð væru til við blóðleysi. Hún segir: Ég er að glíma við mikið blóðleysi þessa dagana og þarf með öllu tiltækum ráðum að byggja upp járnbúskapinn. Ég borða ekki, lamba, nauta og svínakjöt. Áttu einhver góð ráð handa mér? Hversu járnríkt er hveitigras? …

READ MORE →
Minnisleysi
MataræðiÝmis ráð

Minnisleysi

Hæ hæ Langaði að athuga hvort þið kynnuð einhver ráð við einbeitingarskorti og minnisleysi. Ég er nefnilega alveg ferlega gleymin og á alveg svakalega erfitt með að einbeita mér. Hef reyndar ávalt verið svona, en finnst þetta vera að versna. Er aðeins 23 ára og stundum mætti sko halda að …

READ MORE →
Blóðsykur í jafnvægi
FæðubótarefniMataræði

Blóðsykur í jafnvægi

Hvað getur hjálpað okkur við að ná stjórn á blóðsykrinum? Forðast öll einföld kolvetni (sykur, hvítt hveiti, hvít hrísgrjón, kartöflur, og fleira). Borða heilkorn (heilkornabrauð, heilkornapasta, hýðishrísgrjón) Baunir eru góðar fyrir flesta (farið samt varlega í magnið, því þær geta verið þungmeltar). Borða mikið grænmeti. Fara varlega í ávextina (ekki …

READ MORE →
Aukakílóin
FjölskyldanHeimiliðMataræðiSjálfsrækt

Litlu atriðin og aukakílóin

Litlu hlutirnir í lífinu geta gert svo mikið fyrir okkur. Stundum þurfum við að leita að þeim, en þeir eru þarna. Oft er það pínulítil breyting sem að við þurfum að gera til að láta okkur líða miklu betur. Stundum er nóg að fara úr svörtu peysunni og fara í …

READ MORE →
Erfðabreytt matvæli
MataræðiUmhverfiðUmhverfisvernd

Erfðabreytt matvæli

Á Íslandi eru engar reglur um merkingar á vörum með tilliti til erfðabreytinga. Jafnframt hefur umræðan hér verið mjög hófsöm og hljóðlát í samanburði við umræðuna um þessi mál í nágrannalöndum okkar. Erfðatækni er mjög ónákvæmt ferli og lítt kannað. Menn eru að fikta við náttúruna og vita lítið um …

READ MORE →