Bragðbætt vatn
Við vitum það öll hve hollt og nauðsynlegt er fyrir okkur að drekka að minnsta kosti 8 glös af vatni á dag. En stundum er það nú svo að okkur langar ekki endilega í allt þetta vatn og þörfnumst smá fjölbreytni. Því ætti bragðbætt vatn að vera kærkomin tilbreyting. Hér …
Fjallagrasate
2 tsk fjallagrös 2-3 dl vatn Hunang Sítróna Hellið sjóðandi vatni yfir grösin, látið standa undir loki í 10 mínútur. Bragðbætið með hunangi eða sítrónu. Uppskrift: Guðný Ósk Diðriksdóttir
Kvöldte með fjallagrösum
Mulin fjallagrös Þurrmulin elfting Þurrmöluð birkilauf og sprotar Kerfilfræ eða þurrmulinn kerfill Þurrkað blóðberg Blandið jurtunum saman að jöfnum hlutum. Hellið sjóðandi vatni yfir og látið standa í nokkrar mínútur. Uppskrift: Guðný Ósk Diðriksdóttir
Möndlumjólk
100 gr heilar möndlur, afhýddar 1 msk hunang (má sleppa) 200 ml vatn og fjórir klakamolar Settu hunang og möndlur í blandara ásamt muldum klakamolunum. Láttu blandarann ganga þar til allt er orðið að mauki. Bættu vatninu útí smátt og smátt þar til að blandan er slétt. Hægt er að …
Frábær morgunmatur
Í framhaldi af greininni um flavonoids kemur hér morgunverður uppfullur af andoxunarefnum, þar sem bláberin eru ein besta uppspretta þeirra í mataræði okkar. 1 bolli lífræn jógúrt eða Ab mjólk. (Má einnig nota sojamjólk eða rísmjólk) ¼ bolli nýkreistur appelsínusafi ½ bolli fersk eða frosin bláber ½ vel þroskaður banani …
Nokkrir góðir safar
Inga næringarþerapisti sendi okkur þessar uppskriftir af góðum söfum. Til að laga þá þurfið þið að notast við safapressu. Njótið. (1) 3 epli 2 gulrætur 1 cm afhýdd engiferrót 1 tsk spirulina (2) 2 rauðrófur 1 grape aldin 2 sellerýstilkar (3) 2 grape aldin ½ gúrka 2 sellerýstilkar 1 lítið …
Basabomba
2 ½ dl kókosvatn (dr. Martin) 1 hnefi spínat* (um 75-100g) ¼ avókadó ½ tsk alkalive duft (fæst í Hagkaup, Heilsuhúsinu eða Maður Lifandi) Allt sett í blandara og blandað vel saman. Þetta er frábær drykkur á morgnana eða sem milli mála drykkur. *fæst lífrænt frá himneskri hollustu Uppskrift: Sólveig …
Rauðrófu kokteill
1 kg rauðrófur 2 sellerístilkar ½ agúrka 5 cm biti fersk engiferrót 1 lime, afhýtt ½ tsk Alkalive duft fullt af klaka smá himalayasalt Setjið rauðrófur, sellerí, agúrku, engiferrót og lime í gegnum safapressu. Setjið þetta síðan í blandara með Alkalive duftinu, klakanum og smá himalayasalti og blandið vel saman. …
Grænn súkkulaði sjeik
2 dl kókosvatn eða vatn 100g spínat* 5 döðlur* 2 bananar 1 msk kakóduft* ½ tsk alkaliveduft nokkrir klakar Byrjið á að setja kókosvatnið eða vatnið í blandarann ásamt spínatinu og döðlunum og blandið vel saman. Setjið restina af uppskriftinni útí og blandið þar til þetta er orðið silkimjúkt. Uppskrift: …
Gullna mjólkin
Ég fékk þessa flottu uppskrift hjá vinkonu minni sem drekkur þessa mjólk á hverjum degi. Hún er sérlega góð fyrir konur á og eftir breytingaraldurinn því hún styrkir beinin okkar, vinnur á móti niðurbroti á kalki úr beinum og mýkir liðina. Og fyrir þá sem eru kulvísir er þetta eðaldrykkur …