Meðlætissalöt – með öllum mat
Um daginn sat ég á kaffihúsi með 10 konum, við vorum bara að “tjilla” og rabba. Síðan berst talið að mataræði. Það kom í ljós að flestar þessar konur voru virkilega að spá í mataræðið sitt. Þær lögðu sig fram við að lesa utan á umbúðir, spá í hráefnið, hvað …
Spergilkál í lið með ónæmiskerfinu
Grænmeti af krossblómaætt svo sem spergilkál, blómkál, næpur, rófur og hvítkál innihalda sérstaklega mikið af efnasamböndum sem styðja við ónæmiskerfi líkamans. Eitt þessara efnasambanda heitir sulforaphane og er talið vinna gegn krabbameinsvaldandi efnum á margan máta. Það er t.d. talið styrkja lifrina við að hreinsa út ýmis skaðleg efnasambönd og …
Í staðin fyrir sunnudagssteikina
– innblástur úr indverska eldhúsinu – Pistill frá Sollu “Hvað væri sniðugt fyrir mig að gera í staðin fyrir sunnudagssteikina” spurði frænka mín mig um daginn. “Það er svo ótrúlega margt sem þú getur gert” svaraði ég. “Sko Solla ég vil fá alveg heila máltíð og uppskriftir en ekki bara …
Dísætt morgunkorn
Höfundur: Hildur M. Jónsdóttir, birtist fyrst á vef Heilsubankans 10. nóvember 2008 Neytendasamtökin greindu frá sláandi niðurstöðum rannsókna um sykurinnihald morgunkorns sem ætlað er börnum. Niðurstöðurnar sýndu fram á að flestar gerðir morgunkorns ætlað börnum innihélt alltof mikinn sykur og í mörgum gerðum var hlutfallslega meira af sykri en er …
Móðir náttúra
Pistill frá Sollu Hollt og gott í hádeginu eða bara allan daginn Ég var spurð að því um daginn hvaða kokkur hefði haft mest áhrif á mig og mína eldamennsku. Ég þurfti ekki að hugsa mig tvisvar um: Kalli bróðir. Hann fór að læra kokkinn eftir stúdentspróf og var að …
Hollusta í baksturinn
Nú eru margir farnir að huga að jólabakstrinum og jafnvel byrjaðir. Það er um að gera að nota gömlu uppskriftirnar sem eru í uppáhaldi hjá öllum, en hægt er að breyta þeim í átt að meiri hollustu sem gerir okkur fært að njóta enn betur. Fyrst er að nefna að …
Hvítur sykur eða Hrásykur?
Þetta er ein af þessum sígildu spurningum sem ég fæ oft og mig langar að deila með ykkur mínum hugleiðingum. Mikið hefur verið skeggrætt og skrafað um sykurinn í fjölmiðlum, saumaklúbbum, heitum pottum og bara alls staðar þar sem fólk kemur saman. Flestir virðast hafa skoðun á þessari fæðutegund og …
Nokkur góð ráð fyrir meltingu um jól og aðventu
Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti er þekkt fyrir námskeiðin sem hún hefur haldið í Heilsuhúsinu og stóð hún fyrir námskeiðinu “Góð melting – Gleðileg jól”. Í nýjasta Heilsupóstinum frá Heilsuhúsinu er að finna nokkur ráð frá Ingu, sem létta undir með meltingunni þegar hún er undir auknu álagi eins og á þessum árstíma. …