MataræðiÝmis ráð

Grænmeti er HOLLT, en misbragðgott

Ertu að borða eins mikið af grænmeti og ávöxtum á dag og mælt er með?  Dagleg neysla ætti að vera allavega 5 skammtar.  Þetta er auðvelt markmið ef að þér líkar bragðið og finnst ávextir og grænmeti gott.  En hvað, ef að þér líkar ekki bragðið og finnst þessir flokkar …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Hnetur og möndlur

Hnetur og möndlur eru hollustufæði. Þær innihalda mjög mikið prótein og ættu að vera hluti af daglegu fæði okkar. En varast skal að borða of mikið af þeim daglega því að þær innihalda hátt fituhlutfall. Þær innihalda líka mikið af E-vítamíni, fólínsýru, magnesíum, kopar, trefjar og mikið af andoxunarefnum. Stútfullar …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Gleðilega hátíð? Aðventuhugleiðing Ingu Kristjánsdóttur

“Nú er að koma að þessu eina ferðina enn, ég veit bara ekki hvað ég á að gera”. “Ég er að spá í að flytja til Kína”. “Halda þeir nokkuð jól þar, annars?” Svona byrjaði eitt viðtalið hjá mér, í liðinni viku. Þetta var kona sem kom til mín í …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Að fasta

Í okkar nútímasamfélagi flæðir allt í mat og sem betur fer þekkja langflest okkar ekki skort. Allt snýst um mat og mikil orka fer í að velta honum fyrir sér. En við erum mikið búin að missa tengslin á milli matar og heilbrigðis. Alls kyns eiturefni eiga greiða leið inn …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Kókosolía

Hrein jómfrúar kókosolía er holl fita – sú hollasta í heimi að margra mati. Eiginleikum hennar er oft líkt við hreina töfra. Í Kyrrahafslöndunum hefur kókosolían alla tíð, verið hluti af næringu innfæddra. Þar er hún oftast fljótandi, því hitastig þar er oftast 24°C eða meira. Ef hún er í …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Viðbættur sykur

Það er stöðugt verið að deila um það hvort það sé slæmt að hvetja fólk til að sneiða hjá viðbættum sykri. Með viðbættum sykri er átt við sykur í matvöru sem bætt hefur verið við vöruna í framleiðslu. Þannig er ekki verið að tala um náttúrulegan sykur í matvælum. Mér …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Þáttur trefja í lífi án sjúkdóma

Öll vonumst við til að lifa lífinu hraust og án sjúkdóma og verkja. En hvað er það sem að við getum gert til að sleppa svo vel. Valdið er í þínum höndum. Þitt er valið, hvernig þú vilt lifa lífinu og meðhöndla líkama þinn. Það að borða reglulega er mjög …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Hvað er transfita og afhverju er hún slæm fyrir okkur?

Mikið hefur verið rætt á síðustu dögum um skaðsemi transfitu og í fréttum í vikunni var sagt frá rannsókn sem Sten Stender yfirlæknir á sjúkrahúsi í Danmörku stóð fyrir. Þar kom fram að magn transfitu er margfalt meira í matvöru hér á landi heldur en gerist og gengur í nágrannalöndum …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Hnetur og meiri hnetur

Hnetur og möndlur eru mjög hollar og mikilvægar í mataræði okkar allra, þó fyrir utan þá sem að eiga við hnetuofnæmi að stríða. Reyna ætti að gera það að vana að borða handfylli af hnetum á hverjum degi. Mjög mikið er af góðum fitusýrum í hnetunum, sem að eru svo …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Grænmeti

Hvernig er best að halda sem mestu af hollustu í grænmetinu sem að við notum til matargerðar? Mismunandi er hve mikið tapast af næringu grænmetisins við eldun, það getur farið eftir tegundum. Lítið tapast af hollustunni ef að útbúnir eru djúsar úr grænmetinu. (Sjá Hreinir djúsar) Einna mest tapast af trefjunum þar …

READ MORE →