grænt te
MataræðiÝmis ráð

Grænt te lengir lífaldurinn

Nokkrir bollar á dag af Grænu tei – dugar það til að ná 100 ára aldri eða jafnvel meira? Í Japan er hæsta prósentuhlutfall í heiminum af fólki sem að náð hefur 100 ára aldri eða meira. Er það tilviljun að 80% þessa fólks, drekkur Grænt te daglega, eins og …

READ MORE →
Aspartam
MataræðiÝmis ráð

Aspartam, gott eða slæmt?

Með aukinni kröfu almennings um að framleiðendur minnki notkun viðbætts sykurs, verður það sífellt algengara að notast er við gervisætuna Aspartam í matvæli. Mjög skiptar skoðanir eru á hversu góð vara þetta er. Næringarfræðingar segja að aspartam sé ekki skaðlegt ef þess er neytt innan viðmiðunarmarka. Brynhildur Briem, næringarfræðingur Umhverfisstofnunar …

READ MORE →
Valhnetur
MataræðiÝmis ráð

Valhnetur betri en ólífuolía

Valhnetur vinna á móti skaðsemi mettaðrar fitu Samkvæmt niðurstöðum úr rannsókn sem framkvæmd var nýlega á Spáni vinna valhnetur gegn því að slagæðarnar í líkama okkar bólgni og oxist við það að við neytum mettaðrar fitu. Þetta gerir ólífuolían einnig. En það sem valhnetuolían hefur fram yfir hana er að …

READ MORE →
Blómkál
MataræðiÝmis ráð

Blómkál -Skemmtileg tilbreyting í eldhúsinu

Pistill frá Sollu Blómkálshúmor Ein af skemmtilegri bíómyndum sem ég hef séð (alla vegana í minningunni) heitir Ævintýri Picassos. Atriðið sem mér finnst standa upp úr og ég hlæ alltaf jafn mikið af, er þegar fullt af fólki er í veislu og borðar ótrúlega mikið blómkál og í kjölfarið þá …

READ MORE →
Aukning í grænmeti og ávöxtum, sykurinn minnkar
MataræðiÝmis ráð

Aukning í grænmeti og ávöxtum, sykurinn minnkar

Lýðheilsustöð hefur birt tölur yfir fæðuframboð á Íslandi fyrir síðasta ár. Þessar tölur gefa vissar vísbendingar um neyslumynstur þjóðarinnar, þó þær segi ekki beint til um neysluna sjálfa. Tölurnar eru reiknaðar í kílóum á hvern íbúa á ári. Þær eru fundnar með því að leggja saman alla framleiðslu og innflutning …

READ MORE →
Grunnurinn að líkamlegu heilbrigði
MataræðiÝmis ráð

Grunnurinn að líkamlegu heilbrigði

Pistill eftir Sollu Rykið dustað af sýru/basa jafnvæginu Þegar ég var að byrja í mataræðispælingunum fyrir tæpum 30 árum síðan þá stóð ég algjörlega á byrjunarreit. Ég var að verða tvítug og kunni ekki að sjóða vatn, það eina sem ég gat gert skammlaust í eldhúsi var að skera niður …

READ MORE →
Rauðbeður
MataræðiÝmis ráð

Rauðrófur – misskilda grænmetið

Pistill frá Sollu Fordómar gagnvart rauðrófum Ég var alin upp í að ég held miklu fordómaleysi, foreldrar mínir eru með víðsýnni og umburðarlyndari manneskjum sem ég þekki. Aldrei hef ég fundið svo mikið sem vott af fordómum í þeirra máli eða fari. En ég verð aðeins að opna mig. Einhversstaðar …

READ MORE →
young coconut
MataræðiÝmis ráð

Ungar kókoshnetur – young coconut

Pistill frá Sollu Þegar ég kom til Puerto Rico í fyrsta skipti á heilsustofnunina sem dr. Ann Wigmore stofnsetti þá vakti athygli mina risastór kassi eða ker fullur af grænum kókoshnetum. Þessi kassi var staðsettur í einu horninu á garðinum umhverfis stofnunina. Við kassann var afsagaður trábútur sem var notaður …

READ MORE →
pistill flatbökur
BrauðMataræðiUppskriftirÝmis ráð

Flatbökur – Pítsur

Pistill frá Sollu – Upplagður matur í tímaleysi aðventunnar – eiga frystan pitsubotn, skella fyllingu ofaná, inn í ofn og BINGO Skyndibita breytt í heilsubita Saltfiskur, saltkjöt og bjúgu voru meðal þess sem aldrei voru á boðstólnum á mínu heimili þegar ég var að alast upp. Móðir mín hafði upp …

READ MORE →
súkkulaði
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Konfekt

Ljúffengur pistill frá Sollu Heil og sæl öllsömul Þá styttist óðum í jólin. Það er oft erfitt að bíða eftir að langir og dimmir dagar líði þegar maður er lítil manneskja. Það sem ég hef gert í gegnum tíðina með mínum dömum er að dreifa huganum við konfektkúlugerð. Þetta er …

READ MORE →