Mismunandi aðferðir – Leka húsþakið
Fyrri hluti Oft koma upp spurningar um muninn á aðferðafræðum milli heildrænna aðferða og svo hinna hefðbundnu aðferða. Þessar spurningar eru sérstaklega þarfar og ættu allir að velta þessum aðferðum fyrir sér og reyna eftir fremsta megni að lesa sér sjálfir til og fræðast á eigin forsendum. Mismunurinn er gífurlegur, …
Ilmkjarnaolía fyrir mjaðmasvæði
Hafdís Lilja Pétursdóttir sendi okkur þessa uppskrift af Ilmkjarnaolíu sem er góð fyrir mjaðmir. Hún setti hana inn á spjallsvæðið um helgina og birti ég hana hér svo hún fari nú ekki fram hjá neinum. Hafdís skrifar: Ég hef mikinn áhuga á ilmkjarnaolíum og meðferðareiginleikum þeirra. Nota þær mikið sjálf, …
Hve útbreidd er notkun á óhefðbundnum meðferðum á Íslandi
Á Íslandi hefur sókn almennings í óhefðbundnar meðferðir aukist mikið á undanförnum árum, fjöldi óhefðbundinna meðferðaraðila og meðferðarforma hefur einnig fjölgað og kröfur til þeirra að sama skapi aukist og er það vel. Þessi aðsóknaraukning virðist halda áfram, í ljósi þess að umræður hafa orðið jákvæðari og opnari og aðgengi …
Hvítkál
Hvítkál er mjög bólgueyðandi. Eftir brjóstageislameðferð getur brjóstið orðið þrútið, rautt og heitt og oft myndast sviði og kláði. Þá er gott að eiga hvítkálsblað og leggja yfir brjóstið. Dregur úr bólgunni, kælir og slær á kláðann. Best ef kálblaðið er við stofuhita, þegar það er lagt á.
Starfsleyfi í nálastungum
Ég rakst á grein í Morgunblaðinu, 9. október, þar sem Ríkharður Mar Jósafatsson skrifaði um baráttu Nálastungufélags Íslands fyrir að fá löggildingu á starfsgrein sína. Þar stendur m.a. að heilbrigðisráðherra sé hlynntur nálastungum og hafi lýst áhuga á að skoða samstarf á milli íslenskra og kínverskra heilbrigðisyfirvalda. Á sama tíma …
Nálastungur geta mögulega unnið gegn parkinsonveiki
Morgunblaðið greindi um daginn frá kóreskri rannsókn þar sem vísbendingar fundust um að nálastungur geta haft jákvæð áhrif á dópamínframleiðslu í heila en Parkinsonveiki er tengd skorti á þessu boðefni. Kóresku rannsakendurnir sprautuðu mýs með efni sem drepur heilafrumunar sem framleiða dópamín og á þann hátt framkölluðu þeir Parkinsonsjúkdóminn í …
Mismunandi aðferðir – Leka húsþakið (Seinni hluti)
Sjá fyrri grein: Mismunandi aðferðir – Leka húsþakið Heildrænir meðferðaraðilar taka heildarsögu skjólstæðinga sinna (ástand alls hússins), hlusta og skrá niður öll einkenni, en sjaldnast eru einkennin það sem að þeir leggja áherslu á að leiðrétta beint. Jafnvel horfa þeir framhjá sumum einkennum þar sem að þau eru augljóslega bein …
Mismunandi aðferðir – Leka húsþakið
Fyrrri hluti Oft koma upp spurningar um muninn á aðferðafræðum milli heildrænna aðferða og svo hinna hefðbundnu aðferða. Þessar spurningar eru sérstaklega þarfar og ættu allir að velta þessum aðferðum fyrir sér og reyna eftir fremsta megni að lesa sér sjálfir til og fræðast á eigin forsendum. Mismunurinn er gífurlegur, …
Frjóofnæmi og dáleiðsla
Nú fer sá tími í hönd sem getur reynst fólki erfiður sem þjáist af frjóofnæmi. Ég rakst á gamla grein á mbl.is sem segir frá rannsókn vísindamanna frá Sviss sem sýnir að fólk getur dregið úr einkennum frjóofnæmis með sjálfsdáleiðslu. Niðurstöður rannsóknarinnar birtust í læknatímaritinu Psychotherapy and Psychosomatics. Þátttakendur í …
Blöðrubólga
Blöðrubólga er mjög algengur kvilli og fá konur hana mun oftar en karlar. Talið er að allt að 70% kvenna hafi einhvern tíma fundið fyrir blöðrubólgueinkennum. Sennilega má rekja þessa hærri tíðni meðal kvenna til þess, að þær hafa mun styttri þvagrás en karlar þó fleiri atriði geti komið til. …