Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Egg

Ef þú ert ekki viss um hvort að eggin séu í lagi getur þú sett vatn með salti í skál og sett eggin í. Ef þau sökkva eru þau í lagi, en ef þau fljóta fara þau beint í ruslafötuna.

Ef þú ert í vafa um hvort egg sé soðið eða ekki, er hægt að láta það snúast á borði. Ef það snýst hratt í hringi er það soðið, en ef ekki er hægt að láta það snúast er það ekki soðið.

Þegar egg eru soðin er gott ráð að kæla vatnið niður og gefa blómunum það, þau verða mjög ánægð og fá helling af steinefnum.

Previous post

Ólífur

Next post

Snyrtivörur úr eldhúsinu

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *