Heilsa

Eyrnabólga

Hengja laukhring á ytra eyra.

Leggja klofið/skrælt hvítlauksrif fyrir framan eyrnagöngin og heftiplástur yfir svo að það detti ekki úr, ef snert.  Ef að roði myndast undan hvítlauknum í eyranu, setja rifið í grisju og svo í eyrað.

Hvítlaukur skorinn smátt, léttbrúnaður í olífuolíu, kælt og svo laukurinn síaður frá. Dropi af olíunni notaður í eyrað.

Hituð möndluolía getur slegið á eyrnaverki. Setjið nokkra dropa í eyrað og bómullarhnoðra fyrir svo að olían leki ekki strax út.

Previous post

Evrópsk lyfjafyrirtæki vilja aflétta banni

Next post

Eyrnamergur

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *