Drykkir og hristingarUppskriftir

Frábær morgunmatur

Í framhaldi af greininni um flavonoids kemur hér morgunverður uppfullur af andoxunarefnum, þar sem bláberin eru ein besta uppspretta þeirra í mataræði okkar.

  • 1 bolli lífræn jógúrt eða Ab mjólk. (Má einnig nota sojamjólk eða rísmjólk)
  • ¼ bolli nýkreistur appelsínusafi
  • ½ bolli fersk eða frosin bláber
  • ½ vel þroskaður banani

Setjið allt í blandara. Blandið á meðalhraða þar til mjúkt og freyðandi. Njótið.

Uppskrift: Hildur M. Jónsdóttir

Previous post

Nokkrir góðir safar

Next post

Möndlumjólk

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *