Heilsa

Góð ráð við kvefi

  • Taka inn ólífulaufextrat (pensílín nútímans).
  • Taka inn sólhatt (gott fyrir sogæðakerfið).
  • Drekka mikið vatn og borða hvítlauk.
  • Ef nef er stíflað – hita vatn í potti og anda að sér gufunni með handklæði yfir.
  • Gott að fara í heita sturtu og reyna að losa um slím úr nefi í gufunni sem fyllir sturtuklefann.
Previous post

Konur og hjartasjúkdómar

Next post

Kynferðislegar vísanir hafa neikvæð áhrif á ákvarðanatöku hjá karlmönnum

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *