Gojiberja chutney
- 1 dl gojiber, lögð í bleyti í 30 mín
- 1 dl lífrænar kókosflögur
- ½ rauðlaukur, afhýddur og skorinn í bita
- 2 cm fersk engiferrót, afhýdd
- 1 msk agavesýróp eða 2-3 döðlur
- 1 tsk lífrænt rifið appelsínuhýði
- 1 tsk lífrænt rifið sítrónuhýði
- 1 tsk kóríanderfræ
- ½ tsk chilli duft eða smá biti smátt saxaður ferskur chilli pipar
- smá ferskur kóríander
Allt sett í matvinnsluvél og maukað saman
Uppskrift: Sólveig Eiríksdóttir
No Comment