Matarkista Hildar
Hér sýnir Hildur hjá Heilsubankanum okkur garðinn og 25 m2 gróðurhúsið, þar sem þau hjónin rækta alls kyns grænmeti, salöt ofl.
Fæðuöryggi á tímum Covid-19. 1. apríl 2020
Hvað þýða ráðleggingar Landlæknis? 26. mars 2020
Hildur ræðir um Coronaveiruna og hvernig við mætum henni best 19. mars 2020
Undirliggjandi sjúkdómar og Covid-19. 4. mars 2020
Það er hægt að hafa áhrif til góðs á alla þá undirliggjandi sjúkdóma sem er talað um að séu sérstaklega viðkvæmir fyrir veirunni. Í dag talar Hildur sérstaklega um öndunarfærasjúkdómana.
Hvað þarf að haga í huga til að verjast faröldrum eins og Corona veirunni? 26. feb. 2020
Hvað hræðumst við? Eru ómeðvitaðar ástæður fyrir að við tökum ekki skrefið? 19. feb. 2020
Að ná heilsu af “ólæknandi” sjúkdómum 29. jan. 2020
Hér ræðir Hildur um afhverju fólk er að ná bata af svo ólíkum sjúkdómum á prógramminu hennar.
Hildur talar um þann ótrúlega árangur sem skjólstæðingar hennar hafa náð 8. jan. 2020
Hver er möguleg grunnorsök fyrir offitu barna og hvað er til ráða? 6. nóv. 2019
„Ertu ekki bara þunglynd(ur)?“ 30. okt. 2019
Hildur ræðir um tengsl andlegra sjúkdóma við mögulega grunnorsök og breytta meðferð og nálgun.
Er hollt að vera vegan? 23. okt. 2019
Gríðarlegur fjöldi fólks er að gerast Grænkerar eða Vegan þessi misserin, en þýðir það ósjálfrátt að fólk sé að gera það besta fyrir heilsuna?
„En ég borða svo hollt“ 9. okt. 2019
Hér fjallar Hildur um það, að það fer ekki alltaf saman að borða hollt og að borða rétt fyrir sinn líkama, sína heilsu og sitt ástand.
„Þetta er kannski bara eðlilegt, ég er jú að eldast“ 2. okt 2019
Hildur talar hér um hvað við erum oft dugleg að útskýra alls kyns vanlíðan með því að við séum bara að eldast.
„Við þurfum bara að borða minna!“ Ha??? 25. sept. 2019
Hildur hjá Heilsubankanum ræðir um vaxandi offitu í takt við aðra “nútíma” sjúkdóma, fitufordóma, viljastyrk og mögulega grunnorsök.
Gremja út í heilbrigðiskerfið 18. sept 2019
Það er algengt hjá skjólstæðingum Hildar að þeir fari að upplifa gremju út í heilbrigðiskerfið eftir að þeir ná heilsu á prógramminu hennar. Hún veltir fyrir sér sambandi læknis og sjúklings, mögulegri mismunun á milli kynja, viðhorfi okkar gagnvart læknum og fleira og fleira.
Hvað þýðir það að greinast eða vera með ólæknandi eða krónískan sjúkdóm? 21.ágúst 2019
Er hreyfing mögulega ofmetin sem lausn við langvarandi heilsuleysi? 28. ágúst 2019
Fyrsta beina útsending Hildar í Heilsubankanum 2 feb. 2019
Hildur, stofnandi og ritstjóri Heilsubankans, ætlar að koma reglulega í beinar útsendingar og ræða með hvaða hætti við getum tekist á við vaxandi heilsuleysi okkar og hún mun velta fyrir sér hvað er í veginum fyrir því að fólk nái tökum á heilsu sinni og vellíðan.
Hildur svarar spurningum sem upp hafa komið í tengslum við námskeiðin hennar. 1 nóv 2018