Kökur og eftirréttirUppskriftir

Hjónabandssæla

  • 200 gr. smjör
  • 1 dl. agave sýróp (eða hlynsýróp)
  • 1 egg
  • 280 gr. heilhveiti
  • 150 gr. haframjöl
  • 1 tsk. matarsódi
  • 1 krukka St. Dalfour sulta

Smjöri og sýrópi hrært saman þar til létt og ljóst.

Egginu bætt útí og hrært áfram.

Þurrefnunum blandað saman við og hrært vel saman.

Deiginu skipt í 3 hluta. 2/3 þess þrýst í smurt lausbotnaform.

Sulta sett yfir.

Restin af deiginu mulið yfir.

Bakað í um 30 mín. við 200°C eða þar til kakan er orðin ljósbrún á lit.

 

 

Uppskrift: Hildur M. Jónsdóttir

Previous post

Guðnýjarkaka í hollari kantinum

Next post

Dukka

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *