UppskriftirÝmislegt

Ídýfa

  • 350 gr. tófu
  • 3-4 hvítlauksrif
  • lófafylli fersk mynta
  • ¼ gúrka, fínt söxuð
  • sítrónusafi eftir smekk

 

Setjið tófu í matvinnsluvél og hrærið þar til það er orðið mjúkt.

Setjð myntuna og hvítlaukinn saman við og hrærið áfram.

Setjið blönduna í skál og hrærið gúrkunni og sítrónusafanum saman við.

Berið strax fram.

Gott að nota með ýmsu grænmeti, s.s. gúrku, sellerý, gulrótum, papriku og fleiru.

 

 

Uppskrift: Inga Kristjánsdóttir – Næringarþerapisti D.E.T.

Previous post

Omega 3 salatolía

Next post

Flatbökur - Pítsur

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *