UppskriftirÝmislegt

Köld sósa

  • 2 msk sítrónusafi
  • 1 dl kókosvatn eða kókosmjólk
  • ¼ tsk cayenne eða chilli duft
  • 1 hvítlauksrif, pressað
  • 2 cm biti fersk engiferrót, söxuð
  • ¼ tsk himalaya/sjávarsalt
  • 1 búnt ferskur kóríander
  • ½ búnt ferskur basil, stöngullinn fjarlægður
  • ¼ búnt fersk mynta, stöngullinn fjarlægður

 

Setjið allt í blandara og blandið vel saman.

 

Uppskrift: Sólrík Eiríksdóttir

Previous post

Basmathi hrísgrjón

Next post

Tamarifræ

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *