Gott mataræði er grunnur að góðri heilsu.

Hér er að finna greinar um áhrif mataræðis á heilsu og líðan og upplýsingar um bætiefni og annað sem getur haft áhrif til góðs.

Nýjustu Greinar

JurtirMataræði

Tea Tree Olía

Tea Tree olía er mjög sótthreinsandi.  Er góð á sár, bólur og skordýrabit.  Hún hefur einnig reynst vel á frunsur, þá skal bera á auma svæðið um leið og viðkomandi finnur að einkenni eru að byrja. Einnig hefur hún reynst vel við þrusku í munni og tásvepp. Olían vinnur vel …

READ MORE →
JurtirMataræði

Te sem vinnur á móti ofvexti líkamshára hjá konum

Ef konur hafa hátt hlutfall karlhormóna í líkamanum getur það leitt til kvilla sem nefnist hirsutism en það hefur verið þýtt sem ofloðna eða ofhæring á íslensku. Ofloðna lýsir sér sem hárvöxtur hjá konum á svæðum sem venjulega eingöngu karlar hafa mikinn hárvöxt á, þ.e. á maga, brjósti og í …

READ MORE →
JurtirMataræði

Sólhattur

Sólhattur hefur reynst prýðilega sem fyrirbyggjandi gegn kvefi og flensum.  Einnig hefur hann gefist vel gegn hálsbólgu, eyrnabólgum og ennis- og kinnholubólgum.  Hann hefur virkað vel við unglingabólum, við skordýrabitum og sárum.  Mikill kostur við sólhatt er að auk þess að styrkja ónæmiskerfið, vinnur hann á sýklum, án þess að …

READ MORE →
Mataræði

Rotvarnarefni í gosdrykkjum flýtir fyrir öldrun

Grein á Mbl.is segir frá breskri rannsókn sem bendir til að tiltekið rotvarnarefni í gosdrykkjum geti haft skaðleg áhrif á frumur líkamans. Rotvarnarefnið sem um ræðir heitir sodium bensonate og ber númerið E211. Þetta efni hefur verið notað í gosdrykki áratugum saman. Rannsóknin bendir til að efnið hafi skaðleg áhrif …

READ MORE →
JurtirMataræði

Rósailmur bætir minnið

Rósir eru eitt af fallegustu sköpunarverkum náttúrunnar. Þær gleðja augu og hjörtu þeirra, sem þær eiga og á horfa. Einnig er ilmur þeirra hreinn og seiðandi. Nú hefur komið í ljós að ilmur þeirra gerir meira en að gleðja. Jan Born og hans teymi við The University of Lubeck í …

READ MORE →