Drykkir og hristingarUppskriftir

Möndlumjólk

  • 100 gr heilar möndlur, afhýddar
  • 1 msk hunang (má sleppa)
  • 200 ml vatn og fjórir klakamolar

Settu hunang og möndlur í blandara ásamt muldum klakamolunum. Láttu blandarann ganga þar til allt er orðið að mauki. Bættu vatninu útí smátt og smátt þar til að blandan er slétt.

Hægt er að drekka mjólkina eins og hún kemur fyrir eða blanda einhverjum ávöxtum saman við og búa til þeyting.

Úr bókinni Endalaus orka!!

Previous post

Frábær morgunmatur

Next post

Kvöldte með fjallagrösum

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *