BrauðUppskriftir

Speltbollur með fjallagrösum

  • ½ kg spelt
  • 1 pakki fjallagrös
  • 1 pakki ger
  • 1 egg
  • 2 msk olífuolía eða kókosolía
  • ½ dl vatn
  • 2 dl mjólk

 

Setjið fjallagrösin í heitt vatn smástund. Blandið gerinu saman við speltið. Hitið mjólkina, bætið vatninu með fjallagrösunum saman við. Blandið saman við speltið og bætið eggi og olíu í. Hnoðið deigið og látið lyfta sér í 20-30 mínútur. Mótið bollur og bakið við 180 gráður.

Uppskrift: Guðný Ósk Diðriksdóttir

Previous post

Trönuberjabrauð

Next post

Hollustubrauð

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *