GrænmetisréttirUppskriftir

Grænmetisbaka

Botn 1 dl haframjöl 2 dl heilhveiti 2 msk ólífuolía 1 dl ab-mjólk 2 msk kalt vatn Aðferð: Blandið saman þurrefnum, olíu og ab-mjólk, síðast vatninu. Hrærið vel og hnoðið. Geymið deigið í ísskáp í a.m.k. 30-40 mínútur. Fletjið deigið út í mót, smyrjið með smá ólífuolíu og raðið grænmetinu …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Crepes með grænmeti og bygggrjónum

Gerir 8 crepes Pönnukökur 1 bolli spelti 1 msk lyftiduft 1 egg 1 bolli undanrenna 1 msk ólífuolía Aðferð: Blandið öllu saman og hitið pönnu (á um það bil næst hæsta hitastigi) og setjið smá ólífuolíu á pönnuna. Það gæti þurft að lækka á hitanum. Bakið 6-8 frekar þykkar pönnukökur …

READ MORE →
ÁleggBrauðUppskriftir

Grænmetisvefjur

Þetta er góð leið til að koma fullt af grænmeti í nestiboxið hjá börnunum Þið veljið 1 af eftirfarandi: tacoskel romainlauf lambhagasalati noriblað (eins og maður notar í sushi) tortillu (þið getið notað uppskriftina af deiginu í pizzasnúðunum fyrir heimagerða tortillu) Síðan veljið þið 3-4 atriði af eftirfarandi til að …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Frábær morgunmatur

Í framhaldi af greininni um flavonoids kemur hér morgunverður uppfullur af andoxunarefnum, þar sem bláberin eru ein besta uppspretta þeirra í mataræði okkar. 1 bolli lífræn jógúrt eða Ab mjólk. (Má einnig nota sojamjólk eða rísmjólk) ¼ bolli nýkreistur appelsínusafi ½ bolli fersk eða frosin bláber ½ vel þroskaður banani …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Brauð (skonsur)

Hún Guðný Ósk Diðriksdóttir hómópati, sem býr út í Moskvu í Rússlandi, var svo væn að senda okkur þessa uppskrift af ljúffengu brauði. 6 dl. Þurrmjöl (spelt/heilhveiti/hveitiklíð/Grahamsmjöl) ég blanda alltaf saman sittlítið af því sem að ég á í skápnum í það skiptið 4 kúfaðar tsk. Lyftiduft 1 ½ dl. …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Brauð grasakonunnar

7 dl. gróft spelt 2 ½ dl. speltflögur (eða maisflögur, bókhveitflögur, hrísgrjónaflögur). Gott að blanda saman mismunandi flögum. 2 lúkur fjallagrös (má sleppa) 6 tsk vínsteinslyftiduft 3 ½ dl. vatn 1 ½ dl. lífræn AB mjólk pínulítið salt   Hráefninu er öllu hrært saman, þannig að úr verði mjög þykkur, …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Hollustubrauð

Lára er að prófa sig áfram með breytt mataræði og sendi okkur flotta brauðuppskrift 3 dl spelt 1 dl rúgmjöl 3 dl haframjöl 1 tsk sjávarsalt 3 tsk Anis/Fennel 4 tsk vínsteinslyftiduft 1/2 dl kúmen 1/2 dl hörfræ 1/2 dl sólblómafræ saxaðar valhnetur eða pekanhnetur ef vill 1/2 liter AB …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Trönuberjabrauð

Ásthildur sendi okkur þessa spennandi uppskrift. Ef þið eruð laus við allan sykur þá myndi ég bara prófa að sleppa honum. Ef þið borðið ekki egg þá væri ráð að bæta aðeins við lyftidufti og vökva. 1/4 bolli jurtaolia 1 bolli haframjöl 1 bolli speltmjöl 1/2 bolli hrásykur 2 tsk …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Pönnubrauð 4 stk

3 dl spelt (fínt malað eða heilhveiti) 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 1 msk olía 1 1/2 dl AB mjólk Blandið þurrefnunum saman í skál. Hellið vökvanum í skálina með þurrefnunum og hrærið öllu saman. Best er að nota guðsgafflana Mótið 4 flöt brauð og steikið á heitri pönnu …

READ MORE →