Heilsa

Fylgikvillar magahjáveituaðgerða

Fyrr í vikunni birtum við grein um helstu kosti magahjáveituaðgerða sem byggð var á viðtali í Morgunblaðinu við Hjört G. Gíslason skurðlækni. Ekkert var talað um mikla fylgikvilla og alvarleika þessarar stóru aðgerðar og vil ég bæta úr því hér. Á vef Reykjalundar er að finna ítarlegan bækling um allt er snýr …

READ MORE →
Aðgerð og sár
MataræðiVítamín

Vítamín og bætiefni sem hægt er að taka til að flýta fyrir gróanda sára eða eftir aðgerðir

Hægt er að byrja undirbúning líkamans til að gróa eftir aðgerðir, jafnvel fyrir aðgerðina sjálfa. Góð næring og bætiefni hjálpa sárum til að gróa hraðar. Heilbrigt ónæmiskerfi, í góðu jafnvægi, hjálpar líkamanum að verjast sýkingum. Einnig eru mörg bætiefni og margar jurtir sem að hjálpa líkamanum að gróa hratt og …

READ MORE →