JurtirMataræði

Ólífulauf

Ólífulaufsþykkni hefur fengið viðurnefnið “pensilín nútímans”.  Það er mjög virkt gegn sveppum, vírusum, sýklum og einnig gegn snýklum.  Það dregur úr skaðsemi allra sjúkdómsvaldandi örvera, s.s. veira, baktería og sveppa.  Það dregur úr bólgum í vefjagigt og vinnur á kvefi og flensum. Það vinnur einnig á herpessýkingum.  Einnig má taka …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Hvað er transfita og afhverju er hún slæm fyrir okkur?

Mikið hefur verið rætt á síðustu dögum um skaðsemi transfitu og í fréttum í vikunni var sagt frá rannsókn sem Sten Stender yfirlæknir á sjúkrahúsi í Danmörku stóð fyrir. Þar kom fram að magn transfitu er margfalt meira í matvöru hér á landi heldur en gerist og gengur í nágrannalöndum …

READ MORE →
Nagladekk
Á heimilinuHeimiliðHeimilisbíllinnMengun og mengunarvarldarUmhverfið

Ætlar þú að keyra um á nagladekkjum í vetur?

Það er helst í mikilli hálku sem nagladekkin geta talist öruggari en aðrar dekkjategundir. Þó hefur rannsókn sýnt að loftbóludekk eru sambærileg nagladekkjunum hvað varðar hemlunarvegalengd á þurrum ís. Tíðarfar á Íslandi hefur verið að breytast mikið á síðustu árum og í Reykjavík fækkar stöðugt þeim dögum þar sem vetrarríki …

READ MORE →
Hollir djúsar
MataræðiÝmis ráð

Hreinir djúsar

Breskir vísindamenn hafa komist að því eftir margar rannsóknir í Bretlandi að flestir ávaxta- og grænmetisdjúsar, sem eru 100% og án viðbætts sykurs eða annarra efna, ættu að vera jafn árangursríkir til að berjast á móti sjúkdómum og ávextirnir og grænmetið sjálft. Andoxunarefnin, sem eru í ávöxtunum og í grænmetinu …

READ MORE →
Grape Seeds Extract (Quercitin)
FæðubótarefniMataræði

Grape Seeds Extract (Quercitin)

Grape seeds extract er unnið úr vínberjaþrúgum og hefur fengið íslenska nafnið Þrúgukjarnaþykkni, en oftast er þó notast við enska nafnið þegar um það er rætt. Andoxunarefnin í Grape seeds extract innihalda mikið af bíóflavóníðum, sem nefnast próantósýaníðar og eru einstaklega virkir gegn sindurefnum. Þeir eru mjög gagnlegir gegn ýmsum …

READ MORE →
Ginkgo Biloba
FæðubótarefniMataræði

Ginkgo Biloba

Birna var að spyrja um þetta bætiefni inni á spjallinu, á meðan við vorum í sumarfríi og birtum við hér smá samantekt yfir virkni þess. Ginkgo Biloba er austurlenskt tré sem á uppruna sinn í Kína fyrir þúsundum ára. Það er þekkt fyrir að standa einstaklega vel af sér ágang …

READ MORE →
Avacado er magnesíumríkt matvæli
FæðubótarefniMataræði

Magnesíum

Magnesíum er lífsnauðsynlegur efnahvati í virkni ensíma, sérstaklega þeirra sem vinna að orkuframleiðslu. Það hjálpar líka til við upptöku kalks og kalíums. Skortur á magnesíum hefur áhrif á flutning tauga- og vöðvaboða, veldur depurð og taugaveiklun. Sé magnesíum bætt við mataræði getur það unnið gegn þunglyndi, svima, slappleika í vöðvum, …

READ MORE →