BlómadroparáðgjöfMeðferðir

Blómadropar

Blómadropar – grein unnin upp úr viðtali við Írisi Sigurðardóttur sem birtist í Nýju lífi, árið 1999. Viðtalið tók Jónína Leósdóttir. Ertu undir miklu álagi þessa dagana? Ertu kvíðin(n), döpur(dapur), áhyggjufull(ur), útbrunnin(n) eða í uppnámi? Þá gætu blómadropar kannski komið ró á tilfinningalíf þitt og gert þér auðveldara að takast …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Gagnsemi Hómópatíu við áföllum

Grein eftir Bylgju Matthíasdóttur  Ef þú veist að þú hefur aldrei náð þér eftir að hafa lent í andlegu eða líkamlegu áfalli, þá eru miklar líkur á að hómópatía geti hjálpað þér á einhvern hátt.  Ertu með tíða höfuðverki sem komu eftir að þú fékkst höfuðáverka? Þá er líklegt að Arnica …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Arnica – remedían ómissandi

Grein eftir Bylgju Matthíasdóttur hómópata  Það er ein remedía sem ég gæti ekki hugsað mér að vera án, en það er Arnica. Allir sem vita hvernig hún virkar og hafa notað hana, geta sagt kraftaverkasögur um hana. Hún er alltaf meðferðis hjá mér hvert sem ég fer, mjög góð í …

READ MORE →
glútenóþol
FæðuóþolMataræði

Glútenóþol

Glútenóþol (Celiac disease, Celiac sprue) er krónískur meltingar- eða þarmasjúkdómur. Sjúkdómurinn er arfgengur og getur lagst á bæði börn og fullorðna og getur hann komið fram á hvaða aldursbili sem er. Algengast er að hann komi fram hjá börnum sem eru að byrja að fá fasta fæðu og einnig getur …

READ MORE →