Heilsa

Tengsl lífsstíls og krabbameins

Ég sagði frá því í síðustu viku að út er komin skýrsla um tengsl lífsstíls og krabbameins, sem byggir á 5 ára rannsóknarvinnu á öllum helstu rannsóknum sem hafa verið gerðar á þessu sviði. Ég mun birta stuttar greinar á næstunni, sem unnar eru upp úr skýrslunni og byggja á …

READ MORE →
Unglingadrykkja
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Unglingadrykkja

Vandamálin verða alvarlegri því fyrr sem drykkjan byrjar Unglingsárin eru mikill umbreytingatími og getur sett mark á allt lífsskeið einstaklingsins. Við þurfum því að styðja og vernda börnin okkar sem mest við getum á þessu viðkvæma aldursskeiði. Með því að ræða við börnin og setja þeim skýr mörk, virða útivistartíma …

READ MORE →
Unglingadrykkja
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Foreldrasáttmálinn

Við fengum þessa grein til birtingar frá henni Helgu Margréti hjá Heimili og skóla. Ég hef alltaf verið mjög hlynnt þessum foreldrasamningum og tel að þeir séu frábær grundvöllur fyrir samræður á milli foreldra, um hvað sé best fyrir börnin þeirra. Þegar ég tók þátt í svona starfi í gegnum …

READ MORE →
Grunnurinn að líkamlegu heilbrigði
MataræðiÝmis ráð

Grunnurinn að líkamlegu heilbrigði

Pistill eftir Sollu Rykið dustað af sýru/basa jafnvæginu Þegar ég var að byrja í mataræðispælingunum fyrir tæpum 30 árum síðan þá stóð ég algjörlega á byrjunarreit. Ég var að verða tvítug og kunni ekki að sjóða vatn, það eina sem ég gat gert skammlaust í eldhúsi var að skera niður …

READ MORE →
mataræði og gersveppaóþol
FæðuóþolMataræði

Nánar um mataræði við gersveppaóþoli

Ragna sendi okkur fyrirspurn: Ég las greinina ykkar um ” Gersveppaóþol ” og langar að vita enn frekar hvaða vörur á ekki að nota/neyta fyrir utan hvítt hveiti og sykur og eins hvaða vörur á að kaupa/neyta. Ég er heimavinnandi með barn og hef lítinn tíma fyrir sjálfa mig en …

READ MORE →