Rödd og réttur foreldra - Að taka upplýsta ákvörðun
Á heimilinuBörn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Rödd og réttur foreldra – Að taka upplýsta ákvörðun

Rödd og réttur foreldra – Að taka upplýsta ákvörðun Ég er þeirrar skoðunar að lyf eru ofmetin í okkar samfélagi og allt of mikil áhersla er lögð á lyflækningar í stað þess að notast við aðrar meðferðir og úrræði þegar sá möguleiki er fyrir hendi. Oft á tíðum er jafnvel …

READ MORE →
Líf án eineltis
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Líf án eineltis

Ég fékk þetta bréf sent í tölvupósti og ákvað að setja það inn hér á Heilsubankann. Það er frá móðurinni sem missti drenginn sinn fyrir eigin hendi, eftir langt stríð við þunglyndi sem orsakaðist af erfiðri reynslu af einelti í grunnskóla. Þessi duglega og kjarkmikla kona er að leita að …

READ MORE →
Erfðabreytt matvæli
MataræðiUmhverfiðUmhverfisvernd

Erfðabreytt matvæli

Á Íslandi eru engar reglur um merkingar á vörum með tilliti til erfðabreytinga. Jafnframt hefur umræðan hér verið mjög hófsöm og hljóðlát í samanburði við umræðuna um þessi mál í nágrannalöndum okkar. Erfðatækni er mjög ónákvæmt ferli og lítt kannað. Menn eru að fikta við náttúruna og vita lítið um …

READ MORE →
Ráð fyrir náttúrulega húð
HeimiliðSnyrtivörur

Nokkur náttúruleg ráð fyrir húðina

Húðin er stærsta líffærið okkar og það sýnilegasta. Hún gegnir fjölmörgum hlutverkum eins og að verja líffæri gegn meiðslum og sýkingum. Hún ver okkur fyrir sólbruna, ofþornun og hitabreytingum. Hún framleiðir D vítamín og gefur okkur kost á að skynja áferð umhverfisins, hart, mjúkt o.s.frv. Í húðsnyrtivörum eru yfirleitt fjölmörg …

READ MORE →