ADHD – Athyglisbrestur / Ofvirkni
Grein eftir Þorbjörgu Hafsteinsdóttur um tengsl ADHD við mataræði, bætiefni, aukaefni og fleira. Mikilvægt er að meðhöndla barnið en ekki sjúkdóminn, athyglisbrest með ofvirkni. Við getum byrjað á að spyrja hvort barnið skorti eitthvað sérstakt? Og hvort barninu sé gefið eitthvað sem það hefur ekki þörf fyrir. Algengustu hegðunarvandamál …
Tengsl mataræðis og hegðunarvandamála
Stöðugt algengara er að talað er um tengsl mataræðis við hegðunarvandamál og námsörðugleika hjá börnum. Stöðug aukning er á að skoðuð séu tengsl mataræðis við til að mynda einhverfu, athyglisbrest, ofvirkni, lesblindu og Tourette. Ég ætla að segja frá helstu þáttum í mataræði sem hafa gefið góða raun þegar átt …
Paprikusalat
1 gul paprika, steinhreinsuð og skorin í báta 100 g klettasalat* 100g fínt skorið rauðkál ½ agúrka 2 gulrætur 5 radísur 2 sellerístilkar 2 vorlaukar 1 lítið brokkolíhöfuð 1 avókadó 1 dl hálfsólþurrkaðir kirsuberjatómatar frá LaSelva smá olía frá tómötunum ½ búnt ferskur kóríander Grænmetið er þrifið og skorið í …
Salat með maríneruðum sveppum
Útbjó þetta ljúffenga salat í kvöldmatinn áðan – fékk hugmyndina úr uppskrift frá Nönnu Rögnvaldsdóttur en breytti og bætti í. 150 gr. sveppir niðursneiddir ½ rauðlaukur saxaður smátt Lúka kóríander – saxaður Lúka basil – saxað Svartur pipar ½ tsk.sjávarsalt 250 ml. Ólífuolía Safi úr einni sítrónu 1 msk. tamari …
Bragðbætt vatn
Við vitum það öll hve hollt og nauðsynlegt er fyrir okkur að drekka að minnsta kosti 8 glös af vatni á dag. En stundum er það nú svo að okkur langar ekki endilega í allt þetta vatn og þörfnumst smá fjölbreytni. Því ætti bragðbætt vatn að vera kærkomin tilbreyting. Hér …
Rauðrófu kokteill
1 kg rauðrófur 2 sellerístilkar ½ agúrka 5 cm biti fersk engiferrót 1 lime, afhýtt ½ tsk Alkalive duft fullt af klaka smá himalayasalt Setjið rauðrófur, sellerí, agúrku, engiferrót og lime í gegnum safapressu. Setjið þetta síðan í blandara með Alkalive duftinu, klakanum og smá himalayasalti og blandið vel saman. …
Græna gúrkan
2 dl kókosvatn eða vatn eða nýpressaður eplasafi 100g spínat ½ agúrka ½ lime ½ avocado ¼ búnt ferskur kóríander eða annað grænt krydd ef vill Skerið agúrkuna í sneiðar, afhýðið límónuna og avókadóið og skerið í bita. Allt nema avókadóið er svo sett í blandara og blandað þar til …