Heilsa

Nokkrar staðreyndir um ofþyngd Íslendinga og áhættuþætti

Íslenska þjóðin er að þyngjast jafnt og þétt og er nú svo komið að nær fjórðungur miðaldra Íslendinga er í hópi offitusjúklinga en það eru þeir sem mælast með þyngdarstuðulinn BMI yfir 30 stigum. 60% Íslendinga eru yfir æskilegri þyngd (BMI = 25) og 20% barna og unglinga. Þegar fólk …

READ MORE →
Heilsa

Konur og hjartasjúkdómar

Margir vilja álíta að hjartasjúkdómar leggist aðallega á karlmenn. Þetta er alls ekki rétt. Konur fá þó að meðaltali hjartasjúkdóma tíu árum á eftir körlum en batahorfur þeirra eru þá lakari en karla. Áhættumat hjá konum er einnig oft vandasamara heldur en hjá körlum, þar sem einkenni þeirra eru oft …

READ MORE →
Hæsta fæðingarþyngd á Íslandi
FjölskyldanHeimiliðMeðganga og fæðing

Hæsta fæðingarþyngd á Íslandi

Sagt var frá því í fréttum í gær að barn hafði fæðst í Síberíu sem vó 7,75 kíló eða 31 merkur. Þetta var 12 barn foreldranna og öll eldri börnin vógu yfir 5 kílógrömm við fæðingu. Sagt var frá því í Blaðinu fyrir viku síðan, að meðalfæðingarþyngd barna á Íslandi …

READ MORE →