Heilsa

Psoriasis

Psoriasis eru hrúður- eða hreisturblettir á líkamanum. Það er óalgengt að það komi fram fyrir 15 ára aldur og kemur jafnt hjá konum sem körlum. Húðin endurnýjar sig of hratt, þannig að hún þykknar og myndar hrúðursvæði sem fylgir roði og hiti. Um það bil 1 af hverjum 10 psoriasiseinstaklingum …

READ MORE →
Hvað brennum við mörgum hitaeiningum við æfingar?
Greinar um hreyfinguHreyfing

Hvað brennum við mörgum hitaeiningum við æfingar?

Það hversu mörgum hitaeiningum þú brennir við ólíkar líkamsæfingar fer eftir þyngd þinni, hvers konar hreyfingu þú ert að stunda og af hvaða ákafa þú stundar hana. Sama hver æfingin er, það er alltaf hægt að fara sér hægar eða hraðar svo að í raun skiptir það minna máli hvaða …

READ MORE →