Kökur og eftirréttirUppskriftir

Glúteinlaus súkkulaðikaka

100g möndlur* 100g kókosmjöl* 200g döðlur* 2-3 msk hreint kakóduft* ½ hreint vanilluduft setjið allt í matvinnsluvél og blandið vel saman   Súkkulaðikrem 1 dl kaldpressuð kókosolía* 1 dl hreint kakóduft* ½ dl agavesýróp* 1 tsk alkaliveduft (má sleppa)   Setjið kókosolíukrukkuna í skál með heitu vatni svo hún verði …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Basabomba

2 ½ dl kókosvatn (dr. Martin) 1 hnefi spínat* (um 75-100g) ¼ avókadó ½ tsk alkalive duft (fæst í Hagkaup, Heilsuhúsinu eða Maður Lifandi) Allt sett í blandara og blandað vel saman. Þetta er frábær drykkur á morgnana eða sem milli mála drykkur. *fæst lífrænt frá himneskri hollustu Uppskrift: Sólveig …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Rauðrófu kokteill

1 kg rauðrófur 2 sellerístilkar ½ agúrka 5 cm biti fersk engiferrót 1 lime, afhýtt ½ tsk Alkalive duft fullt af klaka smá himalayasalt Setjið rauðrófur, sellerí, agúrku, engiferrót og lime í gegnum safapressu. Setjið þetta síðan í blandara með Alkalive duftinu, klakanum og smá himalayasalti og blandið vel saman. …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Grænn súkkulaði sjeik

2 dl kókosvatn eða vatn 100g spínat* 5 döðlur* 2 bananar 1 msk kakóduft* ½ tsk alkaliveduft nokkrir klakar Byrjið á að setja kókosvatnið eða vatnið í blandarann ásamt spínatinu og döðlunum og blandið vel saman. Setjið restina af uppskriftinni útí og blandið þar til þetta er orðið silkimjúkt. Uppskrift: …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Græna próteinbomban – kaaabúmmmm

2-3 dl möndlumjólk eða sojamjólk 75g tófú 2 dl jarðaber, skorin í bita 1 – 2 bananar, afhýddir og skornir í bita ½ avókadó, afhýtt og skorið í bita 50 g spínat 50g alfalfaspírur ef vill 1 msk hvítt tahini ½ tsk alkaliveduft nokkrir klakar Setjið möndlu/sojamjólkina í blandara ásamt …

READ MORE →