Spergilkál í lið með ónæmiskerfinu
Grænmeti af krossblómaætt svo sem spergilkál, blómkál, næpur, rófur og hvítkál innihalda sérstaklega mikið af efnasamböndum sem styðja við ónæmiskerfi líkamans. Eitt þessara efnasambanda heitir sulforaphane og er talið vinna gegn krabbameinsvaldandi efnum á margan máta. Það er t.d. talið styrkja lifrina við að hreinsa út ýmis skaðleg efnasambönd og …
A Vítamín
A vítamín er fituleysið vítamín. Það geymist í líkamanum og því ekki þörf á daglegri inntöku. Af þessum sökum er hægt að fá eituráhrif vegna ofneyslu á vítamíninu en það þarf mikla ofneyslu til að eituráhrif komi fram. A vítamín er gott fyrir augun. Það fyrirbyggir náttblindu og sjóndepru og …
Melatonín
Hormónið Melatonín myndast aðallega í heilaköngli. Þetta er gríðarlega mikilvægt hormón sem álitið er að fínstilli líkamsklukkuna í okkur. Rannsóknir sýna að Melatonín hefur sennilega mörgum öðrum mikilvægum hlutverkum að gegna. Mikilvægast er hvað það er öflugt andoxunarefni. Á þann hátt vinnur það gegn öldrun og á sama hátt getur …
Andoxunarefni
Andoxunarefni er samheiti yfir náttúruleg efni sem vernda líkamann gegn sindurefnum eða þess sem kallast á ensku “free radicals”. Þessi sindurefni eru atóm eða flokkur atóma sem hafa eina eða fleiri óparaðar rafeindir. Sindurefnin geta skaðað lifandi frumur, veikt ónæmiskerfið og leitt til myndunar sjúkdóma eins og hjartasjúkdóma og krabbameins. …
Fæðuval og skapsveiflur – áhrif Selens á líðan
Fæðuval hefur meiri áhrif á líðan okkar og skap, en við flest gerum okkur grein fyrir. Ef að mataræði inniheldur lítið magn selens getur það leitt til mikils pirrings og jafnvel þunglyndis. Matur hefur alla tíð spilað stóra rullu í líðan okkar og haft áhrif á lundarfar. Hægt er að …
Flavonoids
Stöðugt má lesa greinar í blöðum um hollustu alls kyns vöru vegna þess að hún inniheldur andoxunarefnið flavonoids. Þar á meðal eru dökkt súkkulaði, rauðvín og grænt te. Flavonoids er mjög öflugt andoxunarefni. Það er efnasamband sem plöntur framleiða til að verja sig gegn sníkjudýrum, bakteríum og gegn skemmdum á …
Lýkópen
Lýkopen er efni í flokki karótína og er það efnið sem gefur tómötum rauða litinn. Karótín eru andoxunarefni og er lýkopen talið öflugt sem slíkt. (Sjá grein um andoxunarefni). Lýkópen er talið veita vörn gegn hjartasjúkdómum og krabbameini í blöðruhálskirtli og meltingarvegi og hafa faraldsfræðilegar rannsóknir stutt það. Rannsóknir hafa …
Hvítlaukur
Hvítlaukur er ein verðmætasta matartegund sem fyrirfinnst á jörðinni. Hann er öflugasta sýkla”lyfið” sem kemur beint frá náttúrunnar hendi. Hvítlaukur hefur verið notaður í aldanna rás og er talað um hann í fornum ritum Grikkja, Babilóníumanna, Rómverja og Egypta. Hvítlaukur er öflug lækningajurt. Hann berst á móti sýkingum, er góður …
Bláber
Það er fátt sem ég veit skemmtilegra, síðsumars, en að sitja úti í guðsgrænni náttúrunni og tína bláber. Þessi iðja nærir mig á sál og líkama. Hreyfingin og útiveran fyllir mann orku og ég veit varla um betri hugleiðsluaðferð. Hugurinn á mér verður algjörlega kyrr og tómur við tínsluna og …
Spíruð spergilkálsfræ
Við höfum sagt frá því hér áður að í spergilkáli er sérstaklega mikið af andoxunarefni sem kallast sulforaphane. Þetta efni stuðlar að aukningu ensíma sem hjálpa líkamanum að losna við carcinogens sem eru krabbameinsvaldandi efni. Það í raun drepur óeðlilegar frumur og dregur einnig úr oxun í líkamanum. Rannsókn sem var framkvæmd …