Heilsa

Veikindi eða þorsti?

Það hefur lengi verið deilt um hversu mikið vatn við þurfum að drekka – algengast er að talað sé um tvo lítra á dag, aðrir segja að við fáum allan þann vökva sem við þurfum úr mat og öðrum drykk. Dr. Fereydoon Batmanghelidj (Dr. B) helgaði líf sitt rannsóknum og …

READ MORE →
Heilsa

Geta geislar sólarinnar hjálpað gegn astma?

Sólskin getur dregið úr astma, samkvæmt áströlskum rannsóknum. Hópur rannsakenda könnuðu áhrif útfjólublárra geisla á einkenni bólgu í lungum og öndunarvegi. Rannsóknirnar voru gerðar á músum, sem voru fyrst smitaðar með ofnæmisvökum sem að valda astmaeinkennum. Kom í ljós að astmaeinkennin minnkuðu áberandi mikið ef þær voru í útfjólubláum geislum …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Buteyko aðferð við astma

Buteyko aðferðin er viðurkennd aðferð til lækningar á astma. Aðferðin byggir að miklu leyti á því að stjórna öndun. Áhrif Buteyko-aðferðarinnar á astmaeinkenni eru fljótvirk og áþreifanleg. Hún hjálpar fólki að anda smám saman minna og að hreyfa sig í samræmi við andardráttinn. Allir sem eru 3ja ára eða eldri …

READ MORE →
"Náttúrulegar" snyrtivörur
HeimiliðSnyrtivörur

Skaðleg efni í “náttúrulegum” snyrtivörum

Nýleg rannsókn hefur sýnt fram á að sumar “lífrænar” og “náttúrulegar” snyrtivörur innihalda efnið 1,4-Dioxane sem er bæði mengandi og krabbameinsvaldandi. Þetta efni hefur eituráhrif á nýru, taugakerfi, öndunarfæri og er mengunarvaldur í grunnvatni. Efnið hefur fundist í snyrtivörum eins og sjampói, sturtusápu og kremum frá fjölmörgum framleiðendum og m.a. …

READ MORE →
Vallhumall
JurtirMataræði

Vallhumall

Ein jurt sem ég tíni á hverju sumri er vallhumall. Vallhumallinn er vinsæl lækningajurt og er hún jöfnum höndum notuð í te, seyði og smyrsl. Í jurtinni eru þekkt efni sem örva blóðstorknun og var jurtin notuð mikið, fyrr á tímum, til að stöðva blæðingar. Hún vinnur einnig á bólgum …

READ MORE →