Greinar um hreyfinguHreyfing

Mikilvægi markmiða þegar kemur að ástundun líkamsræktar

Grein fengin frá Þjálfun.is  Aðalmálið með að setja sér markmið þegar kemur að ástundun líkamsræktar, er að þau séu raunhæf, að þú trúir því að þú getir náð þeim og að þau séu mælanleg, t.d. að lækka hjartsláttinn, minnka fituprósentuna, léttast um viss mörg kíló o.s.frv. Við skiptum markmiðunum okkar …

READ MORE →
Hvað brennum við mörgum hitaeiningum við æfingar?
Greinar um hreyfinguHreyfing

Hvað brennum við mörgum hitaeiningum við æfingar?

Það hversu mörgum hitaeiningum þú brennir við ólíkar líkamsæfingar fer eftir þyngd þinni, hvers konar hreyfingu þú ert að stunda og af hvaða ákafa þú stundar hana. Sama hver æfingin er, það er alltaf hægt að fara sér hægar eða hraðar svo að í raun skiptir það minna máli hvaða …

READ MORE →