Spenna í öxlum
Vandamál og úrræði

Spenna í öxlum

Steinunn sendi okkur fyrirspurn um stífar axlir og spennu upp í höfuð: “Ég er svo stíf í öxlum og leiðir spennan niður í bak og upp í höfuð. Er hægt að fá ráð við því?” Sæl Steinunn. Það geta verið margar orsakir fyrir svona spennu og því margar leiðir til bata. Þú …

READ MORE →
Rétt líkamsstaða
Fræðslumolar um hreyfinguFræðsluskjóðan

Rétt líkamsstaða

Alltaf skal hafa í huga að slaka vel á öxlunum, rétta vel úr bakinu. Ekki ætti heldur að standa mikið með allan þunga á öðrum fæti, heldur að reyna að jafna þunganum á báðar fætur. Einnig að passa uppá að hnén séu ekki læst og afturspennt, það veldur gífurlega miklu …

READ MORE →
HeimiliðSnyrtivörur

Góðar aðferðir við flösu

Mjög margir upplifa þann leiða kvilla einhvern tíma á ævinni að hafa flösu, sumir þó oftar en aðrir. Hvað er best að gera þegar að hvítu flygsurnar sitja í hárinu og á öxlunum? Til eru góð náttúruleg sjampó án hættulegra aukaefna í heilsubúðum landsins. Sjampó sem að innihalda Tea Tree …

READ MORE →