Búfé veldur hlýnun andrúmslofts
Í Bændablaðinu í síðustu viku kom fram að búfé veldur um 18% af hlýnun andrúmslofts á jörðinni. Einnig var greint frá alþjóðlegri rannsókn sem sýndi fram á að ropi kýrinnar mengar tífalt meira en vindgangur hennar. Í magasekk kúnna eru um þrjú til fjögur kíló af gerlum sem valda gerjun …
Nanótækni
Í Bændablaðinu fyrir stuttu birtist grein um öreindatækni eða svokallaða nanótækni. Það er tækni sem er ört vaxandi og meira og meira fjármagni er varið í rannsóknir á henni. Nanótæknin er dæmi um vísindi sem fara hraðar af stað og í almenna notkun heldur en hæfni okkar til að skilja …
Minnkun skóga
Samkvæmt frétt í Bændablaðinu er sífelld minnkun á skógum á jörðinni. Hlutverk skóga er gríðarlega mikilvægt og mikilvægast er hlutverk upprunalegra skógsvæða. Skógar varðveita líffræðilegan fjölbreytileika, þeir koma í veg fyrir jarðvegseyðingu og mynda hringrás fyrir næringarefnin sem líf á jörðinni þarfnast. Einnig hafa þeir áhrif á vatnsmiðlun og ekki …
Lífræn ræktun og flutningur
Bændablaðið sagði frá því um daginn, að stærsta vottunarstofnun fyrir lífræn matvæli í Bretlandi, íhugar nú að fella niður vottun á lífrænum matvælum, sem flutt eru langar leiðir með flugi. Vottunarstofnunin telur að koltvísýringslosunin við slíka flutninga, íþyngi umhverfisáhrifum afurðanna í þeim mæli, að ekki sé unnt að flokka þær …
Aukinn þrýstingur á erfðabreytt matvæli
Það kom fram í Bændablaðinu um daginn að aukinn þrýstingur er nú innan Bændasamtaka Evrópu að skoða aukna nýtingu á erfðabreyttum mat- og fóðurjurtum. Þetta kom fram á 50 ára afmælisþingi Bændasamtaka Evrópu í Brussel um síðustu mánaðarmót. Talað var um að fyrir fáum árum hafi helsta vandamál samtakanna verið …
Varist að grilla pylsur við opinn eld
Lengi hefur verið vitað að grillun og steiking getur myndað skaðleg efnasambönd í mat. Bændablaðið segir frá könnun sem framkvæmd var af norskri vísindanefnd um matvælaöryggi. Nefndin skoðaði hvort samband væri á milli mikillar neyslu á grillmat og krabbameins. Niðurstaðan var sú að samhengi fannst ef neyslan á grillmat var …