JurtirMataræði

Tea Tree Olía

Tea Tree olía er mjög sótthreinsandi.  Er góð á sár, bólur og skordýrabit.  Hún hefur einnig reynst vel á frunsur, þá skal bera á auma svæðið um leið og viðkomandi finnur að einkenni eru að byrja. Einnig hefur hún reynst vel við þrusku í munni og tásvepp. Olían vinnur vel …

READ MORE →
IlmolíumeðferðMeðferðir

Ilmkjarnaolíur

Heilbrigður líkami og hugur er ómetanleg gjöf. Líkaminn er þannig úr garði gerður að hann er þess umkominn að vernda og endurheimta heilbrigði ef honum er gefið tækifæri til þess. Ilmkjarnaolíur geta gert mikið gagn til að viðhalda heilbrigði.  Ilmolíur hafa fylgt manninum í gegnum aldirnar til yndisauka og til …

READ MORE →
Erfðabreytt matvæli
MataræðiUmhverfiðUmhverfisvernd

Erfðabreytt matvæli

Á Íslandi eru engar reglur um merkingar á vörum með tilliti til erfðabreytinga. Jafnframt hefur umræðan hér verið mjög hófsöm og hljóðlát í samanburði við umræðuna um þessi mál í nágrannalöndum okkar. Erfðatækni er mjög ónákvæmt ferli og lítt kannað. Menn eru að fikta við náttúruna og vita lítið um …

READ MORE →