Passar sjónvarpið börnin þín?
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Er sjónvarpið notað sem barnapössun?

Það virðist vera svo, að í sumum fjölskyldum séu engin takmörk fyrir sjónvarpsáhorfi og að aldrei sé of snemmt að byrja að horfa á sjónvarp. Nýlega voru birtar niðurstöður bandarískra rannsókna sem eru mjög sláandi. Þar kemur fram að 40% ungabarna horfi reglulega á sjónvarp eða vídeó, allt niður í …

READ MORE →