GrænmetisréttirMataræðiSúpurUppskriftir

Tómatsúpa frá Zanzibar

Fór í matarboð til vinkonu minnar í gærkvöldi og fékk ég þessa dýrindis súpu hjá henni í forrétt – þvílíkt sælgæti – alveg á hreinu að hún verður forrétturinn hjá mér á aðfangadagskvöld. Gott er að undirbúa hana daginn áður, er svolítið tímafrek og verður bara betri fyrir vikið. Uppskriftin …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Hnetudásemd Sollu

HNETUDÁSEMD 300 g heslihnetur, þurrristaðar og gróft malaðar 200 g kasjúhnetur, þurrristaðar og gróft malaðar 100 g furuhnetur, þurrristaðar og gróft saxaðar 100 g sætar kartöflur, skornar í bita og bakaðar í ofni 100 g sellerírót, skorin í teninga og bökuð í ofni 100 g soðnar kjúklingabaunir 100 g soðið kínóa  2 msk. …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Pizzur og pizzubotnar

Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti sendi okkur eftirfarandi uppskriftir Góðan og blessaðan daginn. Hérna fáið þið tvær uppskriftir af fyrirtaks pizzubotnum. Annar þeirra er glútenfrír en hinn úr spelti. Allt of margir halda að pizzur þurfi að vera einhver bannvara, en ef við opnum aðeins hugann og prufum nýja hluti þá geta …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Köld sósa

2 msk sítrónusafi 1 dl kókosvatn eða kókosmjólk ¼ tsk cayenne eða chilli duft 1 hvítlauksrif, pressað 2 cm biti fersk engiferrót, söxuð ¼ tsk himalaya/sjávarsalt 1 búnt ferskur kóríander ½ búnt ferskur basil, stöngullinn fjarlægður ¼ búnt fersk mynta, stöngullinn fjarlægður   Setjið allt í blandara og blandið vel …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Hrísgrjónaspaghettí með sveppum, spínati og kirsuberjatómötum

Hér kemur einföld og fljótleg uppskrift frá henni Ingu sem er kjörin fyrir tímaleysið í desember 1 hvítlauksrif 100 gr. sveppir 100 gr. kirsuberjatómatar 4 sólþurkaðir tómatar ca. 250 gr. hrísgrjónaspaghettí 2 msk. extra virgin ólífuolía 100 gr. spínatlauf lúkufylli ferskt basil smá salt og pipar 2 msk. léttristaðar furuhnetur. …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Ratatouille Sollu

1 ds salsa pronta frá LaSelva 1 ds tómatsúpa frá LaSelva 3 msk lífræn tómatpúrra* 2-3 hvítlauksrif 1 tsk basil 1 tsk oregano 1 tsk timian 1 tsk rosmarin ½ tsk lífrænn grænmetiskraftur* ½ tsk salt 1-2 eggaldin, skorið í1×1 cm teninga 1 kúrbítur, skorinn í passlega bita 2 rauðar …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Geitaosta pítsa

2 forbakaðir pítsubotnar (sjá uppskrift hér) Pítsusósa: ½ glas tómatsúpa frá LaSelva ½ glas Salsa Pronta frá LaSelva 3 msk lífrænt tómatpúrré* 1-2 hvítlauksrif – pressuð 1-2 tsk þurrkað oregano 1-2 tsk þurrkað basil 1-2 tsk þurrkað timian ½ tsk sjávarsalt & 1/4 tsk nýmalaður svartur pipar Allt sett í …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Græn pítsa

2 forbakaðir pítsubotnar (sjá uppskrift hér) Grænt pestó: 1 búnt basil 100g lífrænar furuhnetur*, þurrristaðar í ofni eða lagðar í bleyti 2 hvítlauksrif smá himalaya eða sjávarsalt 1 dl lífræn og kaldpressuð ólífuolía, t.d frá LaSelva allt sett í matvinnsluvél og maukað Grænmeti: 1 lítið brokkolíhöfuð, skorið í passlega munnbita …

READ MORE →
HráfæðiUppskriftir

Litlar brokkolíbökur

Botn: 2 dl sesamfræ* 2 dl möndlur* ½-1 dl hálfsólþurrkaðir kirsuberjatómatar frá LaSelva 1 hvítlauksrif smá himalayasalt Allt sett í matvinnsluvél og blandað saman þar til þetta verður að vel samanhangandi deigi. Deigið er sett í lítil bökuform og inn í kæli. Einnig má setja bökuformin í þurrkofninn og þurrka …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Marinerað salat með tamari fræjum

1 brokkolíhaus 1 rauð paprika ½ búnt ferskar kryddjurtir, t.d. steinselja eða dill eða basil eða kóríander… safinn úr 1-2 sítrónum ½ dl kaldpressuð lífræn ólífuolía* 1 msk tamarisósa* 1 poki klettasalat* Skerið brokkolíið í litla bita, ath að stöngullinn er líka prýðisgóður að nota ef hann er ekki trénaður, …

READ MORE →