Kalk og D-vítamín gegn beinþynningu
Kalk er nauðsynlegt fyrir viðhald og uppbyggingu beina. D vítamín eykur kalkupptöku líkamans og áður var talið að inntaka D vítamíns drægi úr beinþynningu hjá öldruðum. Nýlegar rannsóknir hafa hins vegar leitt í ljós að inntaka D vítamíns eingöngu, hefur engin áhrif á beinþynningu. Inntaka D vítamíns verður að vera samhliða …
Beinþynning og D vítamín
“Það er fátt sem rýrir lífsgæði eins mikið á efri árum og beinþynning. Áætlað er að árlega megi rekja a.m.k. 1.300 beinbrot hjá einstaklingum til hennar. Beinbrot af völdum beinþynningar eru mun algengari meðal kvenna en karla og telja sumir sérfræðingar að önnur hver kona um fimmtugt megi gera ráð …
Beinþynning
Beinþynning er þegar beinin tapa kalki, þá minnkar styrkur beinanna og mun hættara er á beinbrotum. Mun algengara er að beinþynning verði hjá konum en körlum og sjaldgæft er að beinþynning láti á sér kræla fyrr en um og eftir 55 ára aldur. Hægt er að draga úr áhættu á …
Efni úr grænu tei og sítrusávöxtum – hættuleg samsetning
Fram kemur á vef Umhverfisstofnunar að danska matvælastofnunin hefur varað við hættulegum megrunar- og neysluvörum sem ætlaðar eru íþróttafólki. Vörurnar innihalda bæði synephrin og koffín og saman geta þessi efni haft mjög neikvæð áhrif á hjarta- og æðakerfið, miðtaugakerfið og stuðlað að beinþynningu. Þessar vörur eru bannaðar bæði hér á …
Laukur til varnar beinþynningu
Laukur er mikill bragðbætir í matargerð og bráðhollur fyrir líkamann. Rannsóknir hafa sýnt að laukurinn sé einnig mjög góður fyrir beinmyndun. Háskólinn í Bern í Sviss, gerði rannsóknir með tilraunarottur og bættu lauk í fæðu þeirra. Niðurstöður þeirrar rannsókna sýndu að líkurnar á beinþynningu minnkuðu áberandi mikið. Með þessa rannsókn …
Koffín – hver eru áhrif þess á líkama okkar og heilsu
Vinsældir á koffíndrykkjum hafa leitt til þess að fólk sniðgengur þá vitneskju og upplýsingar, sem að það hefur um hve koffín er óvinveitt heilsunni. Upplýsingarnar um koffín eru allar í sömu áttina og erfitt er að reyna að halda öðru fram, en að þetta ávanabindandi efni, geti virkilega skaðað starfsemi …
Áhrif gosdrykkju
Hvað gerist í líkamanum þínum klukkustund eftir að þú drekkur kók? Viltu halda heilbrigði þínu? Þá ættirðu að renna augunum yfir þessa grein. Gosneysla er slæm heilsunni á svo marga vegu að vísindamenn geta ekki einu sinni talið upp allar afleiðingar hennar. Þetta er það sem gerist í líkamanum þínum …
Deildar meiningar um hollustugildi mjólkur
Á þriðjudagskvöldið í síðustu viku, 6. maí 2008, var Jóhanna Vilhjálmsdóttir með góða samantekt á ólíkum sjónarmiðum gagnvart hollustugildi mjólkur, í Kastljósþætti kvöldsins. Jóhanna ræddi við Laufeyju Steingrímsdóttur prófessor við Landbúnaðarháskólann og við Hallgrím Magnússon lækni. Ég birti hér helstu punktana sem komu fram í þessum viðtölum. Laufey byrjaði á …
Magnesíum
Magnesíum er lífsnauðsynlegur efnahvati í virkni ensíma, sérstaklega þeirra sem vinna að orkuframleiðslu. Það hjálpar líka til við upptöku kalks og kalíums. Skortur á magnesíum hefur áhrif á flutning tauga- og vöðvaboða, veldur depurð og taugaveiklun. Sé magnesíum bætt við mataræði getur það unnið gegn þunglyndi, svima, slappleika í vöðvum, …