Borðum liti
Bættu við dökklitum berjum í mataræði þitt. Nýleg rannsókn hefur leitt það í ljós, að sérlega mikið magn andoxunarefna sé í dökklitum berjum. Því auki neysla þeirra varnir líkamans til muna. Öll ber og aðrir litríkir ávextir og grænmeti eru sneysafull af andoxunarefnum. Þessi efni eru mjög virk og hjálpa líkamanum …
Goji Ber
Goji ber (Lycium Eleganus), stundum einnig nefnd úlfaber, hafa verið notuð af heilurum Himalayafjalla og í Asískum lækningum í þúsundir ára. Talið er að andoxunarefnið, polysaccharides, í Goji berjunum sé sérlega afkastamikið, styrki frumurnar hratt og örugglega og styrki þar með ónæmiskerfið á undrahraða. Tíbesku Goji berin eru talin vera …
Tengsl mataræðis og hegðunarvandamála
Stöðugt algengara er að talað er um tengsl mataræðis við hegðunarvandamál og námsörðugleika hjá börnum. Stöðug aukning er á að skoðuð séu tengsl mataræðis við til að mynda einhverfu, athyglisbrest, ofvirkni, lesblindu og Tourette. Ég ætla að segja frá helstu þáttum í mataræði sem hafa gefið góða raun þegar átt …
Bláber eru góð fyrir ristilinn
Náttúrulega andoxunarefnið, pterostilbene, í bláberjum getur dregið úr áhættunni á þróun kabbameins í ristli. Dr. Bandaru S. Reddy, líffræðingur í Rutgers háskólanum í New Jersey, segir að allir ættu að bæta berjum í mataræði sitt og þá sérstaklega bláberjum. Andoxunarefnið pterostilbene, er mjög svipað andoxunarefninu resveratrol, sem að finnst í …
Sólber og blöðrubólga
Sífellt er verið að gera fleiri og fleiri rannsóknir á því hvernig náttúran og það sem að hún gefur af sér, getur hjálpað til við að fyrirbyggja og jafnvel lækna sjúkdóma. Margar rannsóknir hafa verið gerðar undanfarið á berjum. Ber mælast með gríðarlega mikið magn af andoxunarefnum og eru mjög …
Sunnudags vöfflur
21/2 dl spelt (blanda saman grófu og fínu) 1 tesk. vínsteinslyftiduft (fæst í heilsubúðum) Þynnt út eins og þarf með soyamjólk. Síðan bætt út í: 1 msk ólífuolía (kaldhreinsuð) 1 egg Bakað á hefðbundin hátt í vöfflujárni. Berið fram með sykurlausri sultu, smá hrísgrjónasýrópi, ferskum berjum eða kannski …
Pönnukökur með berjum og cashew kremi
Þetta er eftirlætis eftirrétturinn hannar Ingu næringarþerapista – njótið Í pönnukökurnar: 110 gr. bókhveitimjöl 2 tsk. malaður kanill 1 egg 150 ml. soya eða hrísgrjónamjólk 175 ml. vatn 1 msk. jómfrúar-ólífuolía Í berjafyllinguna: 450 gr. fersk eða frosin ber t.d. jarðaber, bláber, brómber eða hindber 4 msk. eplasafi 2 tsk. …