Plastmerkingar
EndurvinnslaJólUmhverfið

Mismunandi merkingar á plasti og endurvinnslugildi þess

Plast er eitt algengasta efnið í umhverfi okkar og notkun þess eykst í sífellu. Heilsubankinn hefur fjallað svolítið um plast upp á síðkastið og enn verður framhald á slíkri umfjöllun. Flestar plasttegundir má endurvinna og samkvæmt upplýsingum Sorpu er tekið við öllu plasti hér á Íslandi, allt frá plastfilmum, skyrdósum …

READ MORE →
Getum við dregið úr plastnotkun?
UmhverfiðUmhverfisvernd

Getum við dregið úr plastnotkun?

Notkun plastefna eykst í sífellu og sjálfsagt geta fæstir ímyndað sér veröldina án plasts. En plastinu fylgja stór vandamál. Fyrir utan það að sumar plasttegundir geta smitað eiturefnum í fæðu eins og áður hefur verið fjallað um á Heilsubankanum, safnast ómælt magn af plasti upp í náttúrunni og brotnar ekki …

READ MORE →
Bisphenol A
Á heimilinuHeimiliðHeimilisbúnaður

Bisphenol A – eiturefni í pelum og öðrum plastílátum

Um þessar mundir er mikil vakning gegn ýmsum eiturefnum sem eiga greiðan aðgang að líkama okkar. Eitt af þessum efnum er bisphenol A sem oft er táknað með #7 á plastumbúðum. Þetta efni er gríðarlega algengt í plastílátum, drykkjarflöskum og matarílátum úr plasti, innan í niðursuðudósum og í pelum. Efnið …

READ MORE →