UppskriftirÝmislegt

Köld sósa

2 msk sítrónusafi 1 dl kókosvatn eða kókosmjólk ¼ tsk cayenne eða chilli duft 1 hvítlauksrif, pressað 2 cm biti fersk engiferrót, söxuð ¼ tsk himalaya/sjávarsalt 1 búnt ferskur kóríander ½ búnt ferskur basil, stöngullinn fjarlægður ¼ búnt fersk mynta, stöngullinn fjarlægður   Setjið allt í blandara og blandið vel …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Mangodesert

4 dl mangóbitar ½ dl kókosvatn 2-3 msk agavesýróp 1-2 msk kaldpressuð kókosolía 1 tsk vanilluduft smá himalayasalt 2 dl mangobitar 1 msk malað kakónibbs eða hreint lífrænt kakóduft   Setjið allt í blandara nema 2 dl af mangobitum, og blandið vel. Sejtið í desertglös í lögum, mangosósu og mangobita. …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Blómkálssúpa m/ofaná

1-2 msk olía, t.d. kaldpressuð kókosolía* 1 rauðlaukur, afhýddur og skorinn í þunnar sneiðar 100 g möndlur* 2 sellerístilkar, í litlum bitum ½ – ¼ blómkálshöfuð 1 ltr. vatn 1 tsk gerlaus grænmetiskraftur* ½ tsk múskat ½ tsk himalaya/sjávarsalt smá nýmalaður svartur pipar Hitið olíuna í potti, og mýkið lauk …

READ MORE →
ÁleggUppskriftir

Sykurlaus bláberjasulta

Ég hætti að sulta í mörg ár eftir að ég breytti til í mataræði mínu, þar til ég uppgötvaði að maður getur notað alls kyns önnur sætuefni, heldur en hvítan sykur, í sultugerðina. Ég nota helst Agave síróp þar sem það fer mjög vel í mig. Einnig er hægt að …

READ MORE →
ÁleggBrauðUppskriftir

Grænmetisvefjur

Þetta er góð leið til að koma fullt af grænmeti í nestiboxið hjá börnunum Þið veljið 1 af eftirfarandi: tacoskel romainlauf lambhagasalati noriblað (eins og maður notar í sushi) tortillu (þið getið notað uppskriftina af deiginu í pizzasnúðunum fyrir heimagerða tortillu) Síðan veljið þið 3-4 atriði af eftirfarandi til að …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Möndlumjólk

100 gr heilar möndlur, afhýddar 1 msk hunang (má sleppa) 200 ml vatn og fjórir klakamolar Settu hunang og möndlur í blandara ásamt muldum klakamolunum. Láttu blandarann ganga þar til allt er orðið að mauki. Bættu vatninu útí smátt og smátt þar til að blandan er slétt. Hægt er að …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Frábær morgunmatur

Í framhaldi af greininni um flavonoids kemur hér morgunverður uppfullur af andoxunarefnum, þar sem bláberin eru ein besta uppspretta þeirra í mataræði okkar. 1 bolli lífræn jógúrt eða Ab mjólk. (Má einnig nota sojamjólk eða rísmjólk) ¼ bolli nýkreistur appelsínusafi ½ bolli fersk eða frosin bláber ½ vel þroskaður banani …

READ MORE →