Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Að ná blettum úr skinn og leðurfatnaði

Rúskinn er viðkvæmt, á suma bletti er hægt að nudda varlega með mjúku strokleðri eða með þurrum svampi úr froðuplasti. Ekki nudda fituga bletti á þennan hátt, fitublettir dofna ef þykku lagi ef kartöflumjöli er stráð á þá. Látið það liggja á blettinum í um það bil sólahring, þá sogast …

READ MORE →
Hvernig nær maður sultu úr fatnaði?
Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Hvernig nær maður sultu úr fatnaði?

Til að ná sultu úr fatnaði, sérstaklega ef um berjasultu er að ræða, þá er best, ef að efnið þolir mikinn hita, að strekkja það yfir skál og hella sjóðandi heitu vatni u.þ.b. 30 cm fyrir ofan efnið og láta vatnið renna í gegnum það. Einnig er hægt að strekkja …

READ MORE →
Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Blettir á viðarhúsgögnum

Oft myndast hvítir, oft hringlaga, blettir á viðarborð, eftir heit ílát eða vatn og einnig dökkir blettir þar sem að sólarljós hefur ekki náð að upplita viðinn. Til þess að jafna út þessa bletti má t.d. prófa: Ef viðurinn er olíuborinn, að bera majónes á og láta standa í nokkra …

READ MORE →