Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Góð ráð til þess að ná rauðvínsblettum úr fatnaði

Ef rauðvín hellist í föt þá er ágætis húsráð að hella salti á blettinn og láta saltið draga rauðvínið í sig.  Dusta það síðan af og endurtaka leikinn. Síðan er gott að setja einnig sódavatn á blettinn og nudda svo úr með köldu vatni. Muna alltaf að nota kalt vatn …

READ MORE →
Hvernig er best að ná blóðbletti úr fatnaði?
Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Hvernig er best að ná blóðbletti úr fatnaði?

Hellið á blettinn hydrogen peroxide lausn, (sótthreinsivökvi sem fæst í flestum apótekum). Við það freyðir vökvinn og eftir að hættir að freyða, dumpið þá með tusku, eða eldhúspappír á blettinn til að sjúga hann upp. Haldið áfram þangað til að bletturinn er horfinn. Athugið að þetta virkar ekki á gamla …

READ MORE →