Heilsa

Blóðþrýstingur

Efri mörk blóðþrýstings er mjög mikilvægur þáttur þegar reiknuð er hugsanleg dánartíðni einstaklinga með hjartabilanir. Venjulega eru efri mörkin fyrri talan í mælingu blóðþrýstings, t.d. ef að blóðþrýstingur er skráður 120/80, stendur 120 fyrir efri mörk. Nú hefur rannsókn sem framkvæmd var í Bandaríkjunum sýnt að hugsanlega eru þessi efri mörk …

READ MORE →
Heilsa

Það er hollt að gefa blóð

Það að gefa blóð getur ekki einungis bjargað mannslífum, það hefur líka góð áhrif á þína eigin heilsu og hjarta. Blóðgjöf getur hjálpað líkamanum að halda jafnvægi á járnbúskap sínum og styrkir hringrás blóðstreymis í líkamanum. Karlmenn eru gjarnari til að safna upp of miklu járni í líkamanum og því …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Blóðnasir og Hómópatía

Nefið er einn af þeim stöðum líkamans sem að hefur hvað mest af þunnum viðkvæmum æðum. Vegna staðsetningar nefsins þá er algengt að fólk fái áverka sem að valda blæðingu úr nefinu.  Einnig er algengt að blóðnasir komi oftar í þurru lofti og yfir vetrarmánuðina þegar loftið er hvað þurrast.  …

READ MORE →
góð eða slæm kolvetni
FæðubótarefniMataræði

Góð eða slæm kolvetni

Kolvetni eru sykrur og sterkjur, þær skiptast í einsykrur, tvísykrur og fjölsykrur. Kolvetni er aðalbrennsluefni líkamans. Flest kolvetni eru frásoguð úr meltingarvegi í formi einsykra, þ.e. þau sem ekki er breytt snögglega í einsykrur í lifrinni. Ekki er æskilegt að borða mikið af einsykrum vegna áhrifanna sem það getur haft …

READ MORE →