Hvernig er best að ná blóðbletti úr fatnaði?
Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Hvernig er best að ná blóðbletti úr fatnaði?

Hellið á blettinn hydrogen peroxide lausn, (sótthreinsivökvi sem fæst í flestum apótekum). Við það freyðir vökvinn og eftir að hættir að freyða, dumpið þá með tusku, eða eldhúspappír á blettinn til að sjúga hann upp. Haldið áfram þangað til að bletturinn er horfinn. Athugið að þetta virkar ekki á gamla …

READ MORE →