Frekari meðferðirMeðferðir

Nuddmeðferðir

Nudd er meðferð þar sem unnið er með vöðva og aðra mjúkvefi líkamans. Þessari meðferð er meðal annars ætlað að mýkja vöðva, draga úr vöðvaspennu og bæta blóðflæði líkamans. Margar mismunandi nuddmeðferðir eru til og notaðar. Þær eru byggðar á mismunandi kenningum og notast við mismunandi tækni og aðferðir. Algengustu meðferðirnar eru klassískt- …

READ MORE →
Andlitsleikfimi
HeimiliðSnyrtivörur

Andlitsleikfimi

Eitt af því sem að margar konur óttast við það að eldast, er að fá hrukkur! Margar hverjar eyða mjög stórum upphæðum í alls kyns undrakrem sem að samkvæmt auglýsingum á að halda húð kvenna unglegri, mér liggur við að segja, um aldur og ævi. Í mörgum af þessum kremum, …

READ MORE →
Aðgerð og sár
MataræðiVítamín

Vítamín og bætiefni sem hægt er að taka til að flýta fyrir gróanda sára eða eftir aðgerðir

Hægt er að byrja undirbúning líkamans til að gróa eftir aðgerðir, jafnvel fyrir aðgerðina sjálfa. Góð næring og bætiefni hjálpa sárum til að gróa hraðar. Heilbrigt ónæmiskerfi, í góðu jafnvægi, hjálpar líkamanum að verjast sýkingum. Einnig eru mörg bætiefni og margar jurtir sem að hjálpa líkamanum að gróa hratt og …

READ MORE →