Blóðþrýstingur
Efri mörk blóðþrýstings er mjög mikilvægur þáttur þegar reiknuð er hugsanleg dánartíðni einstaklinga með hjartabilanir. Venjulega eru efri mörkin fyrri talan í mælingu blóðþrýstings, t.d. ef að blóðþrýstingur er skráður 120/80, stendur 120 fyrir efri mörk. Nú hefur rannsókn sem framkvæmd var í Bandaríkjunum sýnt að hugsanlega eru þessi efri mörk …
Líkamsþyngd og hjartasjúkdómar
New York Times sagði nýlega frá rannsókn sem skoðaði tengsl líkamsþyngdar og áhættu á hjartasjúkdómum og var fyrirsögnin að það væri betra að vera feitur og í góðu formi heldur en að vera grannur og í engu formi. En spurningin er frekar þessi: Er þyngdin marktækur mælikvarði á heilbrigði? Í …
Tedrykkja vinnur á streitu
Það getur hjálpað til við að draga úr streitu að drekka te reglulega. Þetta kemur fram í rannsókn sem birtist í ritinu Psychopharmacology og var framkvæmd af teymi frá University College London (UCL). Rannsóknin fór fram á 75 karlmönnum sem skipt var í tvo hópa og stóð yfir í 6 …
Koffín – hver eru áhrif þess á líkama okkar og heilsu
Vinsældir á koffíndrykkjum hafa leitt til þess að fólk sniðgengur þá vitneskju og upplýsingar, sem að það hefur um hve koffín er óvinveitt heilsunni. Upplýsingarnar um koffín eru allar í sömu áttina og erfitt er að reyna að halda öðru fram, en að þetta ávanabindandi efni, geti virkilega skaðað starfsemi …
Áhrif gosdrykkju
Hvað gerist í líkamanum þínum klukkustund eftir að þú drekkur kók? Viltu halda heilbrigði þínu? Þá ættirðu að renna augunum yfir þessa grein. Gosneysla er slæm heilsunni á svo marga vegu að vísindamenn geta ekki einu sinni talið upp allar afleiðingar hennar. Þetta er það sem gerist í líkamanum þínum …
B3 vítamín (Níasín)
B3 vítamín er nauðsynlegt blóðrásinni, minnkar kólestról í blóði, er æðavíkkandi og lækkar því blóðþrýsting. Það gerir húðinni gott, eykur þol hennar gegn sól, vinnur gegn sárum í munni og andremmu. Það styður við taugakerfið, kemur að efnaskiptum kolvetna, fitu og próteina, stuðlar að sýruframleiðslu í meltingarkerfinu og hjálpar þannig …
Melatonín
Hormónið Melatonín myndast aðallega í heilaköngli. Þetta er gríðarlega mikilvægt hormón sem álitið er að fínstilli líkamsklukkuna í okkur. Rannsóknir sýna að Melatonín hefur sennilega mörgum öðrum mikilvægum hlutverkum að gegna. Mikilvægast er hvað það er öflugt andoxunarefni. Á þann hátt vinnur það gegn öldrun og á sama hátt getur …
Lýkópen
Lýkopen er efni í flokki karótína og er það efnið sem gefur tómötum rauða litinn. Karótín eru andoxunarefni og er lýkopen talið öflugt sem slíkt. (Sjá grein um andoxunarefni). Lýkópen er talið veita vörn gegn hjartasjúkdómum og krabbameini í blöðruhálskirtli og meltingarvegi og hafa faraldsfræðilegar rannsóknir stutt það. Rannsóknir hafa …
Ginkgo Biloba
Birna var að spyrja um þetta bætiefni inni á spjallinu, á meðan við vorum í sumarfríi og birtum við hér smá samantekt yfir virkni þess. Ginkgo Biloba er austurlenskt tré sem á uppruna sinn í Kína fyrir þúsundum ára. Það er þekkt fyrir að standa einstaklega vel af sér ágang …
Kalíum (Potassium)
Steinefnið kalíum gegnir nokkrum mikilvægum hlutverkum í líkama okkar. Það heldur blóðþrýstingnum og vökvamagninu í jafnvægi, stuðlar að réttri virkni vöðva og að frumur líkamans starfi rétt. Kalíum starfar ekki eitt og sér í líkamanum, heldur í samvinnu við natríum, kalk og magnesíum. Það þarf að vera jafnvægi á milli …