UppskriftirÝmislegt

Nýstárleg blómkálsstappa

½ – 1 blómkálshöfuð (um ½ kg), skorið í litla bita 2 ½ dl kasjúhnetur*, lagðar í bleyti í 1-2 klst hálft lime 2 hvítlauksrif 1 tsk laukduft 2 tsk krydd (karrý, ítalskt, – veldu krydd eftir hvað passar við þann mat sem þú ert með) 5 msk vatn 1 …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Blómkálsgratin

½ – 1 blómkálshöfuð (ca 500 -700g), skorið í lítil blóm 250g kartöflur, skornar í báta 1 rauð paprika skorin í 2x2cm bita 1 púrra skorin í 1 cm bita 2-4 hvítlauksrif, pressuð 2 tsk wasabi duft eða mauk 1-3 msk olía, t.d. kaldpressuð kókosolía* 1 msk tamarisósa* 1 tsk …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Kasjúkarrí, fyrir 4-6 persónur

2 msk kaldpressuð kókosolía* 2 rauðlaukar, smátt skornir 2 tsk lífrænt karríduft (prófið þetta nýja lífræna frá Herbaria) ½ – 1 tsk gerlaus grænmetiskraftur* ½ tsk himalaya/sjávarsalt 10 cm bita af sítrónugrasi 1 limelauf (best ef það er ferskt – fæst í asíubúðum) smá biti ferskt chilli, skorið í litla …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Blómkálssalat í kasjúmajonesi

¼ – ½ blómkálshöfuð, skorið í passlega stóra bita 1-2 gulrætur, rifnar ½ – 1 poki klettasalat* 1 dl granateplakjarnar (fæst í Hagkaup) eða smátt skorin rauð paprika Kasjúmajónes 2 dl kasjúhnetur*, lagðar í bleyti í 2 klst 1 dl vatn ½ dl sítrónusafi 1-2 döðlur 1 vorlaukur 1 hvítlauksrif …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Blómkálssúpa m/ofaná

1-2 msk olía, t.d. kaldpressuð kókosolía* 1 rauðlaukur, afhýddur og skorinn í þunnar sneiðar 100 g möndlur* 2 sellerístilkar, í litlum bitum ½ – ¼ blómkálshöfuð 1 ltr. vatn 1 tsk gerlaus grænmetiskraftur* ½ tsk múskat ½ tsk himalaya/sjávarsalt smá nýmalaður svartur pipar Hitið olíuna í potti, og mýkið lauk …

READ MORE →