Heilsa

Tengsl lífsstíls og krabbameins – LÍKAMSÞYNGD

Skýrslan sem við höfum verið að fjalla um hér á Heilsubankanum setur fram nokkrar ráðleggingar sem gefast best í forvörnum við krabbameini. Fyrsta ráðleggingin snýr að líkamsþyngd: Verið eins grönn og ykkur er mögulegt, innan eðlilegra marka. Miðgildi hverrar þjóðar ætti að vera á milli 21 og 23 á BMI …

READ MORE →
Heilsa

Fylgikvillar magahjáveituaðgerða

Fyrr í vikunni birtum við grein um helstu kosti magahjáveituaðgerða sem byggð var á viðtali í Morgunblaðinu við Hjört G. Gíslason skurðlækni. Ekkert var talað um mikla fylgikvilla og alvarleika þessarar stóru aðgerðar og vil ég bæta úr því hér. Á vef Reykjalundar er að finna ítarlegan bækling um allt er snýr …

READ MORE →
Heilsa

BMI stuðullinn

Nú eftir hátíðarnar eru margir að huga að líkamsþyngd sinni. Gott er að reikna út BMI stuðul sinn og sjá í hversu góðum málum við erum. BMI stuðullinn stendur fyrir Body Mass Index sem þýðir líkamsþyngdarstuðull. Þessi stuðull mælir þyngd í hlutfalli við hæð og er hann gott viðmið um …

READ MORE →
Hugurinn ber okkur hálfa leið
Greinar um hreyfinguHreyfing

Hugurinn ber þig hálfa leið þegar kemur að áhrifum æfinganna

Þeir sem sannarlega trúa því að góð líkamleg hreyfing gefi tilætlaðan árangur, ná betri árangri en þeir sem stunda nákvæmlega sömu hreyfingu og annað hvort hugleiða ekki hver árangur gæti orðið eða trúa því ekki að árangur náist. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar sem gerðar voru af Dr. Ellen …

READ MORE →
Skortur á fitusýrum og offita barna
MataræðiÝmis ráð

Skortur á fitusýrum og offita barna

Skortur á góðum fitusýrum getur verið orsök offitu hjá börnum. Þetta kemur fram í nýlegri sænskri rannsókn, sem gerð var af Sahlgrenska Academy í Háskólanum í Gautaborg. Kannaður var lífsstíll, matarvenjur og insúlínmagn í blóði, hjá hópi 4 ára barna, að sama skapi var mældur fitustuðull (BMI) þeirra og þessir …

READ MORE →