omega-3 og hegðunarvandamál
MataræðiÝmis ráð

Omega-3 og hegðunarvandamál

Fyrr á þessu ári var sagt frá rannsókn í vísindatímaritinu European Neuropsychopharmacology sem sýndi fram á jákvæð áhrif Omega 3 fitusýra á börn, með hegðunarraskanir eins og ofvirkni (ADHD), athyglisbrest (ADD) og tvíhverfa lyndisröskun (bipolar disorder). Hátt innihald EPA í Omega-3 fitusýrum var prófað á börnum á aldrinum 6 til …

READ MORE →
Gulrætur og B6 vítamín
MataræðiVítamín

B6 vítamín (Pýridoxín)

B6 vítamín er það næringarefni sem kemur að fjölbreyttastri líkamsstarfsemi. Það hefur bæði andleg og líkamleg áhrif. Það er sérlega nauðsynlegt vatnsbúskap líkamans og við upptöku fitu og próteina. Það kemur að starfsemi lifrar og myndun tauga- og boðefna. Það styrkir ónæmiskerfið, dregur úr krömpum og getur varnað taugaskemmdum. B6 …

READ MORE →